Kæru vinir! Megið þið eiga gleðirík jól og gæfuríkt ár. Bestu þakkir fyrir skemmtilega samveru á árinu sem er að líða. Við hlökkum til að starfa áfram með ykkur á …
Hvaða íþróttamaður hefur skarað fram úr árið 2018?
Ungmennasamband Borgarfjarðar auglýsir eftir tilnefningum frá almenningi vegna kjörs íþróttamanns Borgarfjaðrar. Hver hefur skarað fram úr árið 2018? Tilnefningar skulu sendar á umsb@umsb.is fyrir mánudaginn 17. desember. Verðlaunaafhendingin fer fram …
SÝNUM KARAKTER!
SÝNUM KARAKTER! Berum öll ábyrgð á að gera gott starf enn betra! Heiðarleiki, metnaður, samvinna og virðing eru gildi UMSB. Gildin segja til um grunn starfsemi UMSB og á …
Sýnum karakter
Fræðslukvöld þriðjudaginn 27. nóvember kl. 19:00 í Hjálmakletti UMSB hefur ákveðið að innleiða verkefnið "Sýnum karakter". Fyrsta skref í þá átt er að vera með fræðslukvöld um verkefnið 27. nóvember. …
Formannafundir UMSB
Tvisvar á ári er haldinn formannafundir UMSB. Seinni formannafundurinn þetta árið var haldinn 5. október í aðstöðu Skotfélags Vesturlands. Góð mæting var á fundinn þar sem farið var yfir starf …
Formannafundur UMSB 5. okt
Formannafundur UMSB verður haldinn í félagsaðstöðu skotfélagsins í Brákarey 5. okt klukkan 20:00. Á fundinum verður farið yfir starf félaga UMSB. Einnig verður tilnefnt í uppstillingarnefnd fyrir næsta sambandsþing. Klukkan …
Húsafellsmótin
Húsafellsmót UMSB eru enn mörgum fersk í minni. Þetta framtak hjá stjórn UMSB undir forystu Vilhjálms Einarssonar var einstakt í sinni röð og til fyrirmyndar. Samkoman var fyrir alla fjölskylduna …
TÍMAMÓTASAMKOMULAG UM JAFNA SKIPTINGU STYRKTARSAMNINGA
Aðalstjórn körfuknattleiksdeildar Skallagríms ásamt meistaraflokksráðum karla og kvenna og yngri flokka ráði hafa undirritað samkomulag þess efnis að jöfn skipting verði á öllum styrktar- og samstarfssamningum sem deildin aflar hverju …