Borgarbyggð og Ungmennasamband Borgarfjarðar hafa gert með sér samning um umhirðu íþróttavalla í sveitarfélaginu. Borgarbyggð leggur aukið fjármagn í umhirðu og umsjón með vallarsvæðinu í Borgarnesi með það að markmiði að …
Námskeiðum lokið
Sl. þriðjudag var síðasti tíminn hjá Loga Vígþórssyni þessa önn. Logi kemur aftur í sumar og verður með stutt sumarnámskeið og svo verður spennandi að fylgjast með dagskrá næsta vetrar …
Kynningarfundur á Landsmóti 50+
Kynningarfundur á keppnisgreinum á landmótinu verður í íþróttahúsinu í Borgarnesi fimmtudaginn 22. maí kl 19:30. Sigurður Guðmundsson frá UMFÍ mætir á fundinn til að kynna mótið. Sérstök kynning verður …
Úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB
Á síðasta stjórnarfundi UMSB var tilkynnt um úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB Að þessu sinni bárust 8 umsóknir frá efnilegu afreksíþróttafólki og hlutu þau öll styrk úr sjóðnum. Þau sem sóttu …
Skotfélag Vesturlands í nýtt Húsnæði
Formleg opnun á glæsilegri inniaðstöðu Skotfélags Vesturlands Formleg opnun á glæsilegri inniaðstöðu Skotfélags Vesturlands í Brákarey var í gær, sunnudaginn 27. apríl. Í tilefni opnunarinnar var byssusýning með mörgum merkilegum byssum …
Ný heimasíða
Loksins kominn ný heimasíða í loftið. Og þó fyrr hefði verið, en nú er síðan komin í loftið og þá er komið að okkur að standa vaktina svo reglulega komi …
Tengill á heimasíðu
Smelltu hér til að fara á heimasíðu Faxa
Tengill á heimasíðu
Smelltu hér til að fara á heimasíðu Skugga
Tengill á heimasíðu
Smelltu hér til að fara á heimasíðu GB
Tengill á heimasíðu
Smelltu hér til að fara á heimasíðu Skallagríms