Breyttur tími á skákæfingu – nýr tími á þriðjudögum!

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Ákveðið var að færa skákæfingu af miðvikudegi yfir á þriðjudag, verða æfingarnar því á þriðjudögum og fimmtudögum framvegis, frá kl.14:25-15:25. Æfingarnar fara fram í Grunnskólanum í Borgarnesi.

Athugið að kennslan fer fram á ensku.

Endilega hafið samband ef enskan er vandamál, getið hringt í síma 437-1411 eða sent póst á bjarney@umsb.is eða umsb@umsb.is og við leysum það.

Deildu þessari frétt