Hreyfivika 25 maí -31 maí

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

UMSB hefur undafarin ár tekið þátt í hreyfiviku UMFÍ sem haldin er árlega. Hreyfivikan er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum. UMSB hefur sett fram dagskrá fyrir vikuna sem finna má hér. Frekari upplýsingar um hreyfiviku má finna inn á hreyfivika.is.

Hreyfivika UMSB er unnin í samstarfi við UMFÍ og heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð. Meginmarkmið með Heilsueflandi samfélagi er að heilsa og líðan allra íbúa sé í fyrirrúmi. Því eiga þessi verkefni afar vel saman.  Fylgist með á https://www.facebook.com/umsb.is en þar koma fram frekari upplýsingar um viðburði jafnóðum.

Deildu þessari frétt