Hvernig er með æfingar í jólafríinu?

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Það styttist heldur betur í jólin og höfum við tekið saman hvernig æfingum verður háttað innan UMSB í jólafríinu.

Flestar deildir ætla að fara í jólafrí eftir þessa viku en þið sjáið nánari útlistun hér fyrir neðan.

Badmintondeild Skallagríms – Síðasti æfingadagurinn fyrir jólafrí er 15.desember.

Knattspyrnudeild Skallagríms -Síðasti æfingadagurinn fyrir jólafrí er 17.desember.

Körfuknattleiksdeild Skallagríms – Síðasti æfingadagurinn fyrir jólafrí er 17.desember.

Sunddeild Skallagríms – Síðasti æfingadagurinn fyrir jólafrí er 17.desember.

Frjálsíþróttadeild Borgarfjarðar – Síðasti æfingadagurinn fyrir jólafrí er 17.desember.

Ungmennafélagið Reykdælir – Síðasti æfingadagurinn fyrir jólafrí er 17.desember.

Kenpó Karate – Síðasti æfingadagurinn fyrir jólafrí er 17.desember.

 

Deildu þessari frétt