Sunddeild Skallagríms leitar að sundþjálfurum

Ungmennasamband Borgarfjarðar Sund, UMSB

Hefur þú áhuga á að þjálfa sund, hefur bakgrunn úr íþróttinni eða aðra þjálfaramenntun eða -reynslu sem myndi nýtast í starfi?

Ef svo er þá er sunddeild Skallagríms að leita að þjálfara og aðstoðarþjálfara fyrir veturinn.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við Evu í síma 661-2622 eða sendið póst á sund@skallagrimur.is

Deildu þessari frétt