Skyndihjálparnámskeið haldið fyrir þjálfara innan UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar Badminton, Frjálsíþróttafélag Borgarfjarðar, Knattspyrna, Körfubolti, Reykdælir, Sund, UMSB

UMSB bauð upp á skyndihjálparnámskeið fyrir þjálfara allra aðildarfélaga og deilda með það að markmiði að allir þjálfarar innan UMSB séu með gilt skyndihjálparskírteini.
Að því loknu var svo gert sér glaðan dag á Bara bar.
Virkilega gagnlegt og munum við halda áfram að byggja ofan á þessa þekkingu.
 

Deildu þessari frétt