Tímabundnar breytingar taka gildi hjá UMSB frá 1. september.

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri UMSB, tekur að sér stöðu forstöðumanns Ungmennabúðanna á Laugarvatni hjá UMFÍ til 31. maí. Búðirnar eru fyrir nemendur í 9. bekk grunnskóla um land allt þar sem nemendur dvelja í viku við leik og störf. Í fjarveru Sigurðar gegnir Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir stöðu framkvæmdastóra og Svala Eyjólfsdótir gegnir stöðu tómstundastjóra.

Deildu þessari frétt