Mátun á íþróttagöllum

UMSB Umf. Reykdæla

Á formannafundi UMSB var tekin sú ákvörðun að öll aðildarfélög innan UMSB yrðu í eins yfirbúningum sem væru merktir UMSB og síðan aðildarfélaginu. Nú stefna vonandi margir á Unglingalandsmótið á …

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfis

UMSB Almennt

Skrifstofa UMSB verður lokuð frá og með mánudeginum 16.júní til föstudagsins 20.júní, opnað verður svo aftur mánudaginn 23.júní eins og venjulega. Áfram verður þó hægt að ná í starfsmann í …

Mátun á utanyfirgalla UMSB

UMSB Umf. Íslendingur

Á formannafundi UMSB var tekin sú ákvörðun að öll aðildarfélög innan UMSB yrðu í eins yfirbúningum sem væru merktir UMSB og síðan aðildarfélaginu. Nú stefna vonandi margir á Unglingalandsmótið á …

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfis

UMSB Almennt

Skrifstofa UMSB verður lokuð frá og með þriðjudeginum 27.maí og út þá vikuna, opnað verður svo aftur mánudaginn 2.júní eins og venjulega. Áfram verður þó hægt að ná í starfsmann …

Kynningarfundur á Landsmóti 50+

UMSB Almennt

Kynningarfundur á keppnisgreinum á landmótinu verður í íþróttahúsinu í Borgarnesi fimmtudaginn 22. maí kl 19:30.   Sigurður Guðmundsson frá UMFÍ mætir á fundinn til að kynna mótið. Sérstök kynning verður …

Úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB

UMSB Almennt

Á síðasta stjórnarfundi UMSB var tilkynnt um úthlutun úr afreksmannasjóði UMSB  Að þessu sinni bárust 8 umsóknir frá efnilegu afreksíþróttafólki og hlutu þau öll styrk úr sjóðnum. Þau sem sóttu …