Bjarney Bjarnadóttir hefur verð ráðin í starf framkvæmdarstjóra UMSB og kemur hún til starfa í júní. Bjarney er með BSc í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík auk kennsluréttinda fyrir grunn- …
Við erum börnin okkar, grein eftir Sonju Lind, Sambandstjóra UMSB
Við erum börnin okkar Foreldrahlutverkið er eitt það mest krefjandi hlutverk sem einstaklingur tekur að sér á lífsleiðinni. Við fáum í hendurnar einstakling sem treystir á okkur í einu og …
Íþróttamaður ársins 2021 – tilnefningar
Þrátt fyrir skrítið covid ár með allskyns takmörkunum hefur íþróttafólkið okkar náð mjög góðum árangri hér á landi og erlendis. Kosningu er lokið fyrir íþróttamann Borgarfjarðar árið 2021 og hefur …
Skemmtilegar fréttir af okkar íþróttafólki
Undafarna daga hafa verið að koma fréttir af öfluga íþróttafólkinu okkar. Gaman er að fylgjast með þessu flotta íþróttafólki og afrekum þeirra. Endilega látið UMSB vita ef þið sjáið fréttir …