Fulltrúar 5 aðildarfélaga komu á vinnukvöld þar sem Viðar Sigurjónsson frá ÍSÍ kom og fór yfir gerð handbókar Fyrirmyndarfélags ÍSÍ. En Fyrirmyndarfélag er viðurkenning sem ÍSÍ veitir þeim íþrótta og ungmennafélögum …
Viltu vera sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum 2015?
16. Smáþjóðaleikarnir verða haldnir í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015 og er skipulagning og söfnun sjálfboðaliða komin á fullt. Skráning sjálfboðaliða á Smáþjóðaleikum 2015 fer vel af stað. Á fyrstu þremur …
Hreyfivika 29.september – 5.október
Smelltu hér til að sjá auglýsinguna á pdf.
Allskonar dansar hjá Loga
Þessa vikuna er Dansíþróttafélag Borgarfjarðar með námskeiðið Allskonar dansar og er Logi Vígþórsson kennari. Námskeiðið er fyrir grunnskólanema og eru þrír hópar. 1.-2. bekkur, 3.-4. bekkur og 6.-8 bekkur og …
Samstarfssamningur um tómstundamál milli UMSB og Borgarbyggðar
Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri Borgarbyggðar og Sigurður Guðmundsson sambandsstjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar undirrituðu í dag samstarfssamning um tómstundastarf fyrir 6 til 16 ára börn í Borgarbyggð. Tilgangurinn með samningnum er að auka …
Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar og Borgfirsk menningarverðlaun
Minningarsjóður Guðmundar Böðvarssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og Ingibjargar Sigurðardóttur konu hans veitir Ljóðaverlaun Guðmundar Böðvarssonar og Borgfirsk menningarverðlaun á samkomu í Reykholtskirkju laugardaginn 30. ágúst nk. Samkoman hefst …
Skrifstofan lokuð
Skrifstofan verður lokuð frá og með mánudeginum 28.júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Eitthvað er eftir af ósóttum búningum og geta þeir sem eiga eftir að sækja sínar pantanir hringt í …
Nýju UMSB utanyfirgallarnir eru tilbúnir!
Fimmtudaginn 24.júlí milli kl. 18 og 20 verður afhending á nýjum utanyfirgöllum UMSB í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Allir sem búnir eru að panta geta komið og sótt sína galla og …
UMSB Búningar – mátun og afhending
Á mánudagskvöldið 21.júlí milli kl. 18 og 20 verður hægt að máta og panta nýju utanyfirgallana í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Einnig get þeir sem búnir eru að panta komið og …