Starfsstyrkir UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

UMSB auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki Borgarbyggðar, og skulu umsóknir hafa borist á skrifstofu UMSB eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.maí 2015. Um starfsstyrki geta sótt félög og deildir þeirra sem …

Vel heppnað sambandsþing UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Laugardaginn 7.mars sl. fór fram sambandsþing UMSB í félagsheimilinu Logalandi. Ágæt mæting var á þingið og mættu 30 fulltrúar frá aðildarfélögum UMSB auk góðra gesta frá UMFÍ og ÍSÍ, en …

Afreksmannasjóður UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Umsóknarfrestur í afreksmannasjóð er til 1.mars 2015. Við óskum eftir umsóknum í afreksmannasjóð UMSB og þurfa þær að berast á skrifstofu UMSB eða í netfangið umsb@umsb.is fyrir 1.mars 2015. Í …

Íþróttamaður Borgarfjarðar 2014

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Laugardaginn 10.janúar kl.14 fer fram í Hjálmakletti Borgarnesi verðlaunaafhending í kjöri íþróttamanns Borgarfjarðar 2014. Veittar verða ýmsar viðurkenningar og verðlaun til þess íþróttafólks sem náð hefur góðum árangri á árinu …

Gleðilegt ár

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Stjórn og starfsfólk UMSB senda ykkur ungmennafélagskveðju og óska ykkur gleðilegs árs með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á árinu 2014.  

Tilnefningar til íþróttamanns ársins

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Stjórn UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþrótt á árinu 2014. Samkvæmt reglum um kjör íþróttamanns …

Vinnukvöld vegna Fyrirmyndarfélags ÍSÍ

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Fulltrúar 5 aðildarfélaga komu á vinnukvöld þar sem Viðar Sigurjónsson frá ÍSÍ kom og fór yfir gerð handbókar Fyrirmyndarfélags ÍSÍ. En Fyrirmyndarfélag er viðurkenning sem ÍSÍ veitir þeim íþrótta og ungmennafélögum …