Stjórn og starfsfólk UMSB senda ykkur ungmennafélagskveðju og óska ykkur gleðilegs árs með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á árinu 2014.
Tilnefningar til íþróttamanns ársins
Stjórn UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþrótt á árinu 2014. Samkvæmt reglum um kjör íþróttamanns …
Við leitum að góðu fólki til að vinna með okkur í félagsmiðstöðvum Borgarbyggðar
Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur við félagsmiðstöðvar Borgarbyggðar Borgarbyggð aulýsir laus til umsóknar hlutastörf í félagsmiðstöðvum fyrir unglinga í Borgarbyggð. Félagsmiðstöðvarnar eru starfræktar í Borgarnesi og á Bifröst. Helstu verkefni og ábyrgð Skipulagning …
Vinnukvöld vegna Fyrirmyndarfélags ÍSÍ
Fulltrúar 5 aðildarfélaga komu á vinnukvöld þar sem Viðar Sigurjónsson frá ÍSÍ kom og fór yfir gerð handbókar Fyrirmyndarfélags ÍSÍ. En Fyrirmyndarfélag er viðurkenning sem ÍSÍ veitir þeim íþrótta og ungmennafélögum …
Viltu vera sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum 2015?
16. Smáþjóðaleikarnir verða haldnir í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015 og er skipulagning og söfnun sjálfboðaliða komin á fullt. Skráning sjálfboðaliða á Smáþjóðaleikum 2015 fer vel af stað. Á fyrstu þremur …
Hreyfivika 29.september – 5.október
Smelltu hér til að sjá auglýsinguna á pdf.
Allskonar dansar hjá Loga
Þessa vikuna er Dansíþróttafélag Borgarfjarðar með námskeiðið Allskonar dansar og er Logi Vígþórsson kennari. Námskeiðið er fyrir grunnskólanema og eru þrír hópar. 1.-2. bekkur, 3.-4. bekkur og 6.-8 bekkur og …
Samstarfssamningur um tómstundamál milli UMSB og Borgarbyggðar
Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri Borgarbyggðar og Sigurður Guðmundsson sambandsstjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar undirrituðu í dag samstarfssamning um tómstundastarf fyrir 6 til 16 ára börn í Borgarbyggð. Tilgangurinn með samningnum er að auka …
Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar og Borgfirsk menningarverðlaun
Minningarsjóður Guðmundar Böðvarssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og Ingibjargar Sigurðardóttur konu hans veitir Ljóðaverlaun Guðmundar Böðvarssonar og Borgfirsk menningarverðlaun á samkomu í Reykholtskirkju laugardaginn 30. ágúst nk. Samkoman hefst …