Skrifstofan verður lokuð frá og með mánudeginum 28.júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Eitthvað er eftir af ósóttum búningum og geta þeir sem eiga eftir að sækja sínar pantanir hringt í …
Nýju UMSB utanyfirgallarnir eru tilbúnir!
Fimmtudaginn 24.júlí milli kl. 18 og 20 verður afhending á nýjum utanyfirgöllum UMSB í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Allir sem búnir eru að panta geta komið og sótt sína galla og …
UMSB Búningar – mátun og afhending
Á mánudagskvöldið 21.júlí milli kl. 18 og 20 verður hægt að máta og panta nýju utanyfirgallana í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Einnig get þeir sem búnir eru að panta komið og …
Unglingalandsmót 1.-4. ágúst
Nú styttist í unglingalandsmót sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina 1.- 4. ágúst. Eins og venjulega stefnum við í UMSB á að fara með góðan hóp keppenda á mótið …
Atvinna í boði hjá UMSB
Ungmennasamband Borgarfjarðar óskar eftir starfsmanni á skrifstofu sambandsins í nýtt og spennandi starf á sviði tómstundamála í Borgarbyggð. Um er að ræða fullt starf. Helstu verkefni eru skipulagning og yfirumsjón …
Mátunardagur í Borgarnesi 30.júní kl.18-20
UMSB kynnir nú til sögunnar nýja æfingagalla fyrir alla félaga á sambandssvæðinu. Um er að ræða vörur frá Jako og er aðalliturinn blár með gulri rönd, ásamt því að merki …
Mátun á íþróttagöllum
Á formannafundi UMSB var tekin sú ákvörðun að öll aðildarfélög innan UMSB yrðu í eins yfirbúningum sem væru merktir UMSB og síðan aðildarfélaginu. Nú stefna vonandi margir á Unglingalandsmótið á …
17 júní hátíðarhöld í Logalandi
Hin árlegur 17 júní hátíðarhöld á vegum UMFR Hæ hó jibbí jei og jibbí ja jei 17. júní nálgast óðfluga og verður hátíðardagskrá af því tilefni eins og hefðinni sæmir. …
Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfis
Skrifstofa UMSB verður lokuð frá og með mánudeginum 16.júní til föstudagsins 20.júní, opnað verður svo aftur mánudaginn 23.júní eins og venjulega. Áfram verður þó hægt að ná í starfsmann í …