Búðirnar fara fram helgina 16. og 17. desember í íþróttahúsi Borgarness. Í búðunum verða frábærir gestaþjálfarar auk þess sem þjálfarar og leikmenn Skallagríms munu aðstoða við þjálfun. Öllum krökkum í …
Skötuveisla Skallagríms
Körfuknattleiksdeild Skallagrím mun halda skötuveislu í Hjálmakletti föstudaginn 22. desember. Tilvalið fyrir vinnustaðahópa, vinahópa, stórfjölskyldur, minni fjölskyldur og einstaklinga. Fyrirtæki eru hvött til að panta tímanlega. Veislan byrjar stundvíslega kl.11:30. …
Jólasveinarnir koma í Borgarnes
Jólasveinarnir hafa fengið ótrúlega góðar viðtökur síðustu ár og eru nú að undirbúa flotta heimsókn fyrir þessi jól. Þeir verða á ferðinni í Borgarnesi á milli kl.18-20 á Þorláksmessu. Hægt …
UMFÍ óskar eftir tilnefningum í ungmennaráð UMFÍ
UMFÍ óskar eftir tilnefningum frá sambandsaðilum UMFÍ í Ungmennaráð UMFÍ fyrir starfstímabilið 2023 – 2025. Ungmennaráð UMFÍ er skipað ellefu ungmennum á aldrinum 16 – 25 ára og er þar …
UMSB óskar eftir tilnefningum frá almenningi til íþróttamanneskju ársins
UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþróttagrein á árinu 2023. Viðkomandi þarf að stunda sína íþrótt …
Umsóknarfrestur ferðastyrksumsókna er 10. desember í ár
Umsóknarfrestur fyrir ferðastyrksumsóknir fyrir einstaklinga og hópa er til og með 10. desember í ár. Hægt er að sækja um ferðastyrk tvisvar á ári, fyrri umsóknarfrestur er til og með …
Fundargerð formannafundar sem haldinn var þann 17. október sl.
Formannafundur aðildarfélaga UMSB var haldinn í Lyngbrekku þann 17. október sl. Góðar umræður áttu sér stað og mikill einhugur um þær breytingar sem eru í vændum. Eftir að fundurinn var …
Guðbjörg Bjartey tvöfaldur unglingameistari í sundi
Á nýafstöðnu Íslandsmeistaramóti í sundi sem haldið var á Ásvöllum í Hafnarfirði gerði sundkonan Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir frá Bjarteyjarsandi í Hvalfjarðarsveit það gott. Hún varð tvöfaldur unglingameistari þegar hún sigraði …
Íþróttaeldhugi ársins 2023
ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS -Íslendingar eru hvattir til að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur í annað sinn samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2023. Lottó …
Þú getur haft þitt að segja í nefnd UMFÍ
Fólk í nefndum hefur áhrif á ýmislegt í starfi UMFÍ. UMFÍ auglýsir eftir framboðum í nefndir til næstu tveggja ára fyrir árin 2023 – 2025. Rétt á setu í …