Vantar þig UMSB fatnað?

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Tilboð Miðvikudaginn 3. apríl milli kl: 17:00 -19:00 verður hægt að kaupa UMSB fatnað og fatnað tengdurm knattspyrnu Skallagríms. Mátun fer fram í andyri íþróttahússins í Borgarnesi.  

Ánægjulegt samstarf UMSB og KPMG

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar og KPMG hafa átt gott samstarf um bókhaldsþjónustu undan farin ár. Um daginn var samningur endurnýjaður á milli þessara aðila. KPMG verður nú einn aðalstyrktaraðili UMSB. KPMG mun …

Íþróttamenn í fararbroddi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Nú er komið að því að kynna Helga Guðjónsson. Helgi varð í fimmta sæti í kjöri á íþróttamanni Borgarfjarðar. Helgi leikur knattspyrnu með meistaraflokki Fram. Hann spilaði alla leiki félagsins …

Íþróttamenn í fararbroddi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Nú er komið að því að kynnast Brynjari Snæ Pálssyni betur. Brynjar Snær er knattspyrnumaður sem spilar nú me ÍA á Akranesi. Hann var í fjórða sæti í kjöri á …

Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má sjá hér að neðan og umsóknarblað hér. Sendið skal umsókn á umsb@umsb.is fyrir 4. mars eða koma á skrifstofu …

Íþróttamenn í fararbroddi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Nú er komið að því að kynnast Sigrúnu Sjöfn betur. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var þriðja í kjöri á íþórttamanni Borgarfjarðar 2018. Sigrún er einn af lykilleikmönnum í sterku liði Skallagríms …