97. sambandsþing UMSB var haldið miðvikudaginn 6. mars í Brautartungu í Lundareykjardal. Ungmennafélagið Dagrenning sá um framkvæmd þingsins og tók vel á móti þingfulltrúum með góðum veitingum. Dagskrá þingsins var …
Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB
Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má sjá hér að neðan og umsóknarblað hér. Sendið skal umsókn á umsb@umsb.is fyrir 4. mars eða koma á skrifstofu …
Íþróttamenn í fararbroddi
Nú er komið að því að kynnast Sigrúnu Sjöfn betur. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var þriðja í kjöri á íþórttamanni Borgarfjarðar 2018. Sigrún er einn af lykilleikmönnum í sterku liði Skallagríms …
Íþróttamenn í fararbroddi
Nú er komið að því að kynnast Bjarka Péturssyni betur. Hann varð annar í kjöri á íþróttamanni Borgarfjarðar 2018. Bjarki hefur sýnt það og sannað með árangri sínum sem áhugamaður …
íþróttamenn í fararbroddi
Á næstu dögum mun UMSB kynna betur þá íþróttamenn sem voru í efstu fimm sætum í kjöri á íþróttamanni Borgarfjarðar. Sá sem verður fyrst kynntur er Bjarni Guðmann Jónsson. Hann …
Viðurkenningar á kjöri íþróttamanns Borgarfjaðrar 2018
Nokkur aðildarfélög UMSB veittu jafnframt íþróttafólki sínu viðurkenningar og verðlaun við sama tækifæri en nánar verður gert grein fyrir því í sérfrétt. UMSB óskar öllum verðlaunahöfum og tilnefndum íþróttamönnum til …
Íþróttamaður Borgarfjarðar
Íþróttamaður Borgarfjarðar Bjarni Guðmann Jónsson, körfuknattleiksmaður og leikmaður Skallagríms, var í dag kjörinn íþróttamaður Borgarfjarðar árið 2018 við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti. Rúmlega hundrað manns heiðruðu íþróttafólkið okkar með …
Kjör á íþróttamanni Borgarfjarðar 6. janúar
Kjör á íþróttamanni Borgarfjarðar verður 6. janúar klukkan15:30. Hátíðin fer fram í Hjálmakletti og verða veitingar í boði. Allir eru velkomnir að koma og vera við kjörið.