Skrifstofan okkar verður lokuð á milli jóla og nýárs og opnar aftur eftir jólafrí þriðjudaginn 2.janúar.
Nafnasamkeppni vegna sameiningar hestamannafélaga
Vinnuhópur um sameiningu Faxa og Skugga, sem hefur það hlutverk að fylgja eftir samþykkt félaganna frá 30. nóv. s.l. um sameiningu Faxa og Skugga hefur ákveðið að efna til samkeppni …
Skráning er hafin á Unglingalandsmót UMFÍ
Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 3.- 6. ágúst. Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) heldur mótið með UMFÍ. Mótið er fyrir …
Sumarfrí á skrifstofu UMSB
Skrifstofan okkar verður lokuð vikuna 17.- 21 júlí og 31.júlí – 4.ágúst vegna sumarleyfa.