Guðbjörg Bjartey tvöfaldur unglingameistari í sundi

Ungmennasamband Borgarfjarðar Sund, UMSB

Á nýafstöðnu Íslandsmeistaramóti í sundi sem haldið var á Ásvöllum í Hafnarfirði gerði sundkonan Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir frá Bjarteyjarsandi í Hvalfjarðarsveit það gott. Hún varð tvöfaldur unglingameistari þegar hún sigraði …

Íþróttaeldhugi ársins 2023

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS -Íslendingar eru hvattir til að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni. Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur í annað sinn samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2023. Lottó …

Syndum – Landsátak í sundi hefst í dag

Ungmennasamband Borgarfjarðar Sund, UMSB

Syndum sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir er heilsu- og hvatningarátak í sundi sem stendur frá 1.- 30. nóvember.  Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig …

Vinnum gullið – dagskrá og streymi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við ÍSÍ, UMFÍ og Samband íslenskra sveitarfélaga, boðar til ráðstefnunnar Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi mánudaginn 20. nóvember kl. 9-16 í Gullteig á …

Ungt fólk og lýðræði – upplifun þátttakenda

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Þrjú ungmenni úr Borgarbyggð, þau Ernir Daði, Hrafnhildur Ósk og Marta Lukka, sóttu ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði – Að jörðu skalt þú aftur verða sem fram fór í september. Framkvæmdastjóri …

Sundsprengja í Borgarnesi!

Ungmennasamband Borgarfjarðar Sund, UMSB

Í sumar hófst formlegt starf sunddeildar Skallagríms að nýju eftir stutt hlé. Mikill áhugi blossaði upp meðal almennings sl. vetur, þegar UMSB bauð upp á skriðsundssnámskeið fyrir fullorðna í samstarfi …