Opið fyrir umsóknir í Afrekssjóð UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Opið er fyrir umsóknir í Afrekssjóð UMSB, umsóknir skulu berast stjórn á netfangið umsb@umsb.is fyrir 1. mars n.k.                   

                                                                                                  9 .gr.
Úthlutun úr sjóðnum fer fram í mars ár hvert. Umsóknir þurfa að berast fyrir 1. mars. undirritaðar af formanni viðkomandi aðildarfélags. Með umsókn skal fylgja greinargerð frá keppanda um helstu afrek og hvernig fyrirhugað er að nýta styrkinn. Heimilt er að úthluta úr sjóðnum á öðrum tíma en að framan greinir ef sérstaklega stendur á.

Hér má nálgast umsóknareyðublað: Eyðublað

Hér má lesa nánar um reglugerð sjóðsins:

Reglugerð um afreksmannasjóð UMSB endurskoðuð samþykkt 5. okt formannafundi

Deildu þessari frétt