Bjarney Bjarnadóttir hefur verð ráðin í starf framkvæmdarstjóra UMSB og kemur hún til starfa í júní. Bjarney er með BSc í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík auk kennsluréttinda fyrir grunn- …
Við erum börnin okkar, grein eftir Sonju Lind, Sambandstjóra UMSB
Við erum börnin okkar Foreldrahlutverkið er eitt það mest krefjandi hlutverk sem einstaklingur tekur að sér á lífsleiðinni. Við fáum í hendurnar einstakling sem treystir á okkur í einu og …
Íþróttamaður ársins 2021 – tilnefningar
Þrátt fyrir skrítið covid ár með allskyns takmörkunum hefur íþróttafólkið okkar náð mjög góðum árangri hér á landi og erlendis. Kosningu er lokið fyrir íþróttamann Borgarfjarðar árið 2021 og hefur …
ÍÞRÓTTAFATASKIPTIMARKAÐUR UMSB – LÍF Í TUSKUNUM!
Íþróttaskiptimarkaður var haldinn í gær í Hjálmakletti. Þarna kom fólk með föt sem það var hætt að nota og fann sér önnur föt í staðinn. Heimilt var að taka eins …