Á sambandsþingi UMSB sem haldið var 14. mars var ný stjórn kosin. Nýja stjórnin er þannig skipuð: Sambandsstjóri María Júlía Jónsdóttir, gjaldkeri Sigríður Bjarnadóttir, ritari Kristín Gunnarsdóttir, varasambandsstjóri Guðrún Þórðardóttir …
Sýndu hvða í þér býr
Námskeið í félagsmálafræðslu verður haldið í Brautartungu Lundarreykjadal fimmtudaginn 5. apríl klukkan 19:00. Á námskeiðinu verður farið yfir ýmsa þætti er tengjast ræðumennsku s.s. að taka til máls,framkomu, ræðuflutningi, raddbeitingu, …
Úthlutun starfsstyrkja frá Borgarbyggð
Opið er fyrir umsóknir í starfsstyrk Borgarbyggðar. Skila þarf inn starfsstyrk til UMSB fyrir lok apríl. Um starfsstyrki geta sótt félög og deildir þeirra sem sinna íþrótta-eða félagsstarfi innan UMSB …
Úthlutun úr afreksmannasjóði
Á sambandsþingi UMSB voru sjö aðilar sem fengu úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB. Tilgangur sjóðsins er að styrkja afreksfólk, einstaklinga eða hópa innan UMSB sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt …
Sambandsþing UMSB 2018
Gott sambandsþing Ungmennasambands Borgarfjarðar haldið á Hvanneyri 96. sambandsþing UMSB var haldið miðvikudaginn 14.mars í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Dagskrá þingsins var hefðbundin og í samræmi við lög sambandsins. Góðir …
Kempo námskeið
Boðið verður uppá námskeið í Kenpo/karate í Borgarnesi 12.mars – 18.maí
Sumarstörf í boði
Sumarstörf hjá Borgarbyggð Borgarbyggð auglýsir laus til umsóknar eftirfarandi sumarstörf árið 2018 Flokkstjórar Vinnuskólans Helstu verkefni og ábyrgð Umsjón með hópum í almennum garðyrkjustörfum, gróðursetningu og hirðingu á opnum svæðum …
Óskum eftir leiðbeinanda
Frístund í Borgarnesi óskar eftir frístundarleiðbeinanda. Markhópur frístundar eru börn í 1.-4. bekk og er frístund starfrækt eftir hefðbundinn skóladag hjá börnunum. Í boði er hlutastarf þar sem unnið er …
Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB
Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má nálgast hér http://umsb.is/is/page/reglugerdir þarna má einnig finna eyðublað sem allir þurfa að fylla út sem sækja um í sjóðinn. …
Góður íbúafundur um íþrótta og tómstundamál í Borgarbyggð
Frábær mæting var í gær á íbúafund um framtíðarstefnu Borgarbyggðar í íþróttum og tómstundum Borgarbyggð stóð fyrir opnum samráðsfundi með aðildafélögum UMSB og öðrum áhugasömum íbúum um íþróttir og tómstundir …