Samtökin 78 eru að vinna verkefni fyrir mennta- og barnamálaráðuneytið um stöðu barna og ungmenna í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi og upplifun hinsegin fólks í skipulögðu íþróttastarfi og viljum við …
Syndum – Landsátak í sundi hefst í dag
Syndum sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir er heilsu- og hvatningarátak í sundi sem stendur frá 1.- 30. nóvember. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig …
Vinnum gullið – dagskrá og streymi
Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við ÍSÍ, UMFÍ og Samband íslenskra sveitarfélaga, boðar til ráðstefnunnar Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi mánudaginn 20. nóvember kl. 9-16 í Gullteig á …
Umsóknarfrestur í Fræðslu- og verkefnasjóð er 1. nóvember
Við viljum vekja athygli á að umsóknarfrestur fyrir styrkveitingar úr Fræðslu- og Lýðheilsusjóði er 1. nóvember. Sjá nánar hér: Fræðslu- og verkefnasjóður – Ungmennafélag Íslands (umfi.is)
Tímamótasambandsþing UMFÍ haldið síðastliðna helgi
53. sambandsþing og fjölmennasta þing í sögu UMFÍ var haldið á Hótel Geysi í Haukadal síðastliðna helgi. Setningu þingsins sóttu 180 þingfulltrúar og gestir í gærkvöldi. Á þinginu eiga sæti …
Ungt fólk og lýðræði – upplifun þátttakenda
Þrjú ungmenni úr Borgarbyggð, þau Ernir Daði, Hrafnhildur Ósk og Marta Lukka, sóttu ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði – Að jörðu skalt þú aftur verða sem fram fór í september. Framkvæmdastjóri …
Sundsprengja í Borgarnesi!
Í sumar hófst formlegt starf sunddeildar Skallagríms að nýju eftir stutt hlé. Mikill áhugi blossaði upp meðal almennings sl. vetur, þegar UMSB bauð upp á skriðsundssnámskeið fyrir fullorðna í samstarfi …
Be active vikan yfirstaðin
Be active er íþróttavika Evrópu og er haldin árlega í vikunni 23. – 30. september. Margir áhugaverðir og skemmtilegir viðburðir voru í boði má þar nefna kennslu í frisbígolfi, eða …
Vetraræfingatafla tekur gildi hjá knattspyrnudeild Skallagríms
Æfingatafla knattspyrnudeild – Ungmennasamband Borgarfjarðar (umsb.is) Vetraræfingatafla knattspyrnudeildar Skallagríms tekur gildi mánudaginn 25. september Nánari upplýsingar veitir Jón Theodór, yfirþjálfari í síma 691-0205 eða í gegnum netfangið knattspyrna@skallagrimur.is
Be active vikan 2023
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um …