UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþróttagrein á árinu 2022. Viðkomandi þarf að stunda sína íþrótt …
Paralympic-dagurinn 2022
Paralympic-dagurinn 2022 fer fram laugardaginn 3. desember í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00. Stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttastarfi fatlaðra fyrir alla fjölskylduna! Öll velkomin. Á Paralympic-daginn koma aðildarfélög …
UMF Stafholtstungna kynnir íþróttaskóla fyrir leikskólabörn
Íþróttaskóli verður fyrir börn á leikskólaaldri á Varmalandi á laugardögum frá 26. nóvember – 17. desember. Kennari er Helena Ólafsdóttir, sem er öllu íþróttaáhugafólki vel kunn. Helena er íþróttakennari og …
Íþróttaeldhugi ársins 2022
Ný verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2022. Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir þessari nýbreytni. Almenningi gefst kostur á að senda inn …
Heilbrigðisþing 2022
Heilbrigðisþing 2022 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica þann 10. nóvember. Þingið var að þessu sinni helgað lýðheilsu. Á þinginu var lögð áhersla á einstaklinginn og allt það sem við …
Syndum – Landsátak í sundi hefst 1. nóvember n.k.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2022. Nú stinga landsmenn sér til sunds og safna sundmetrum. Taktu …
Verum stolt af krökkunum okkar.
Í Borgarbyggð er mjög mikill fjöldi barna sem æfir knattspyrnu hjá Skallagrími og eru flokkarnir fullir af krökkum sem hafa brennandi áhuga á íþróttinni. Flest þessara barna stefna langt í …
Sunddeild Skallagríms leitar að sundþjálfurum
Hefur þú áhuga á að þjálfa sund, hefur bakgrunn úr íþróttinni eða aðra þjálfaramenntun eða -reynslu sem myndi nýtast í starfi? Ef svo er þá er sunddeild Skallagríms að leita …
Skyndihjálparnámskeið haldið fyrir þjálfara innan UMSB
UMSB bauð upp á skyndihjálparnámskeið fyrir þjálfara allra aðildarfélaga og deilda með það að markmiði að allir þjálfarar innan UMSB séu með gilt skyndihjálparskírteini. Að því loknu var svo gert …