Heilbrigðisráðherra kynnti í gær breytingu á samkomubanni. Í því felst að fjöldamörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns 4. maí næstkomandi Íþróttastarf fullorðinna lýtur áfram takmörkunum. Þar á meðal …
Opið er fyrir styrkumsókn einstaklinga og hópa vegna æfinga- og keppnisferða
Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til einstaklinga og hópa vegna æfinga og keppnisferða. Skila þarf inn umsókn sem má finna hér sem og reglur um styrkinn til …
LAUST STARF TÓMSTUNDAFULLTRÚA UMSB
Ungmennasamband Borgarfjarðar óskar eftir að ráða starfsmann í fjölbreytt og spennandi starf á sviði tómstundamála í Borgarbyggð. Um er að ræða 70%-100% starf. Ferliskrá og kynningarbréfi skal skila á netfangið …
Allt íþróttastarf fellur niður hjá félögum og deildum inna UMSB
Kæru foreldrar, forráðamenn og iðkendur Í framhaldi af fréttatilkynningu ÍSÍ og UMFÍ ásamt tilmælum frá sóttvarnarlækni mun allt skipulagt íþróttastarf falla niður tímabundið hjá öllum félögum og deildum innan UMSB. …
COVID-19 og framhaldið
Kæru foreldrar og iðkendur. Í ljósi aðstæðna þá er ljóst að æfingar eftir helgi munu taka breytingum.Endilega fylgist með hér á síðunni því upplýsingar munu koma hér inn jafnóðum. Bendið …
UMSB fékk afhenta gæðaviðurkenningu sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ á Sambandsþingi UMSB
98. sambandsþing UMSB var haldið miðvikudaginn 12. mars í Logalandi í Reykholtsdal. Ungmennafélagið Reykdælir sáu um framkvæmd þingsins og tók vel á móti þingfulltrúum með góðum veitingum. Dagskrá þingsins var …
Sambandsþing UMSB 2020
Sambandsþing UMSB verður haldið í Logalandi 12. mars klukkan 18:00. Von er á um 40 þingfulltrúum aðildarfélaga UMSB.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB
Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má sjá hér að neðan og umsóknarblað Hér. Sendið skal umsókn á umsb@umsb.is fyrir 4. mars eða koma á skrifstofu UMSB …
Landsmót UMFÍ 50+ verður í Borgarnesi 19. – 21. júní
Skrifað var undir samninga vegna Landsmóts 50+ föstudaginn 31. janúar sem haldið verður af UMSB, UMFÍ og Borgarbyggð 19.-21. júní 2020. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Borgarnesi dagana 19.-21. …