Tvisvar á ári er haldinn formannafundir UMSB. Seinni formannafundurinn þetta árið var haldinn 5. október í aðstöðu Skotfélags Vesturlands. Góð mæting var á fundinn þar sem farið var yfir starf …
Formannafundur UMSB 5. okt
Formannafundur UMSB verður haldinn í félagsaðstöðu skotfélagsins í Brákarey 5. okt klukkan 20:00. Á fundinum verður farið yfir starf félaga UMSB. Einnig verður tilnefnt í uppstillingarnefnd fyrir næsta sambandsþing. Klukkan …
Húsafellsmótin
Húsafellsmót UMSB eru enn mörgum fersk í minni. Þetta framtak hjá stjórn UMSB undir forystu Vilhjálms Einarssonar var einstakt í sinni röð og til fyrirmyndar. Samkoman var fyrir alla fjölskylduna …
TÍMAMÓTASAMKOMULAG UM JAFNA SKIPTINGU STYRKTARSAMNINGA
Aðalstjórn körfuknattleiksdeildar Skallagríms ásamt meistaraflokksráðum karla og kvenna og yngri flokka ráði hafa undirritað samkomulag þess efnis að jöfn skipting verði á öllum styrktar- og samstarfssamningum sem deildin aflar hverju …
Styrkir til ferða vegna æfinga og keppni
Fyrir 30. september þarf að skila inn styrkjum til niðurgreiðslu vegna ferðakostnaðar, æfinga og keppni. Hægt er að sækja um fyrir einstaklina og fyrir hópa. Hér má nálgast frekari upplýsingar
Kynningardagur í íþróttahúsinu í Borgarnesi
Kynningardagur var haldinn í gær í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Þar gafst fólki kostur á að kynna sér það starf sem í boði er inna félaga og deilda UMSB. Gaman var …
Komdu og prófaðu það sem verður í boði í vetur!
Komdu og prófaðu! Þann 30. ágúst kl:16-18 verður kynningadagur á þeim íþróttum sem eru í boði innan UMSB. Kynning verður á skipulögðum æfingum og starfi í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Hægt …
Kenpo æfingar
Námsekið í Kenpo karata byrjar 3. september í Borgarnesi. Námskeiðið er fyrir 10 ára og eldri, stelpur og stráka. Kennt veðrur á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum klukkan 15:00 – 16:00. …
Tímatafla fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi haust 2018
Tímatafla fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi er klár fyrir haustið 2018. Tekið skal fram að æfignar í knattspyrnu verða úti eins lengi og hægt er. þannig að taflan í knattspyrnu tekur …