Skrifstofa UMSB flytur og starf tómstundafulltrúa farið yfir til Borgarbyggðar
Ýmsar breytingar urðu á starfsemi UMSB nú í ágúst. Starf tómstundafulltrúa sem hefur verið undir UMSB síðustu ár var fært yfir til Borgarbyggðar þann 1. ágúst en Sigga Dóra mun …
Tímatafla fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi haust 2022 – uppfært
Þá er rútínan handan við hornið og íþróttastarf vetrarins að fara af stað aftur. Hér má nálgast tímatöflu fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi: Tímatafla Borgarnes haust 22 Allar skráningar fara fram …
Formannafundur UMSB 22. ágúst 2022
Formannafundur Ungmennasambands Borgarfjarðar verður haldinn þann 22. ágúst 2022 klukkan 18:00 í húsi Hreppslaugar. Farið verður yfir starf aðildarfélaga á árinu og fleira.
Bjarney Bjarnadóttir nýr framkvæmdastjóri UMSB.
Bjarney Bjarnadóttir hefur verð ráðin í starf framkvæmdarstjóra UMSB og kemur hún til starfa í júní. Bjarney er með BSc í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík auk kennsluréttinda fyrir grunn- …
Við erum börnin okkar, grein eftir Sonju Lind, Sambandstjóra UMSB
Við erum börnin okkar Foreldrahlutverkið er eitt það mest krefjandi hlutverk sem einstaklingur tekur að sér á lífsleiðinni. Við fáum í hendurnar einstakling sem treystir á okkur í einu og …
Íþróttamaður ársins 2021 – tilnefningar
Þrátt fyrir skrítið covid ár með allskyns takmörkunum hefur íþróttafólkið okkar náð mjög góðum árangri hér á landi og erlendis. Kosningu er lokið fyrir íþróttamann Borgarfjarðar árið 2021 og hefur …
Skemmtilegar fréttir af okkar íþróttafólki
Undafarna daga hafa verið að koma fréttir af öfluga íþróttafólkinu okkar. Gaman er að fylgjast með þessu flotta íþróttafólki og afrekum þeirra. Endilega látið UMSB vita ef þið sjáið fréttir …