Við viljum vekja athygli á því að skrifstofa UMSB verður lokuð frá 19. júní n.k. til og með 14. júlí vegna sumarleyfa. Ef erindið er brýnt á meðan lokun stendur …
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Skallagríms
Aðalfundur KKD verður haldinn 25. maí kl. 20:00 í matsal Grunnskólans í Borgarnesi. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf.
Opið fyrir umsóknir í Fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ
Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ Markmið sjóðsins er að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar í samræmi við stefnu UMFÍ, m.a. með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á …
Guðrún Hildur kjörin nýr sambandsstjóri UMSB
101. sambandsþing UMSB var haldið í Þinghamri þann 8. mars s.l. og sátu þar aðilar frá aðildarfélögum UMSB. Dagskrá þingsins var hefðbundin og í samræmi við lög sambandsins. Flemming Jessen …
Hvatningarverðlaun UMSB 2022
Hvatningarverðlaun UMSB voru veitt í fyrsta sinn í ár en ætlunin er að þau verði veitt árlega samhliða verðlaunaafhendingu Íþróttamanneskju ársins. Þau sem geta hlotið hvatningarverðlaun UMSB eru aðildarfélag, deild …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022
Kristín Þórhallsdóttir var kjörin Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022, annað árið í röð. Kristín er 38 ára gömul og keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akraness. Kristín vann silfurverðlaun á EM og HM og tvíbætti …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar – 10 efstu
Alls voru 13 einstaklingar tilnefndir til Íþróttamanneskju Borgarfjarðar árið 2022 og fór kosningin fram á milli jóla og nýárs. Hér má sjá 10 efstu í stafrófsröð: Tilkynnt verður um …
Jólasveinarnir undirbúa komu sína!
Jólasveinarnir eru farnir að undirbúa komu sína á Þorláksmessu Ekki missa af heimsókn frá þeim í ár! Þeir eru búnir að opna fyrir pantanir. Sendið póst á karfa@skallagrimur.is eða skilaboð …
Skötuveisla Skallagríms
Körfuknattleiksdeild Skallagríms stefnir á að halda skötuveislu í Hjálmakletti á Þorláksmessu! Tilvalið fyrir vinnustaðahópa, vinahópa, stórfjölskyldur, minni fjölskyldur nú eða bara einstaklinga. Hvetjum fyrirtæki og hópa til að panta tímanlega …
5. desember – dagur sjálfboðaliða
Í dag er Dagur sjálfboðaliðans. Upphaf dagsins má rekja aftur til ársins 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að 5. desember yrði Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða um alla heim. Tilgangurinn með deginum …