Fundur fólksins er lýðræðishátíð þriðja geirans þar sem ætlunin er að skapa traust og skilning í samfélaginu. Fundur fólksins – lýðræðishátíð á vegum þriðja geirans – fer fram dagana …
Breytingar á æfingatöflu Reykdæla!
Breytingar hafa orðið á æfingatöflu Ungmennafélags Reykdæla, uppfærða töflu má finna hér: Æfingar-UMF-Reykdæla-Vetur 2022 (1) Skráningar fara allar fram í gegnum Sportabler: Sportabler | Vefverslun
Fjölskyldusirkushelgi á Kleppjárnsreykjum!
Húlladúllan og Borgarbyggð bjóða upp á bráðskemmtilega og heilsueflandi fjölskyldusirkushelgi helgina 24. – 25. september 2022. Þátttakendur kynnast hinum heillandi heimi sirkuslistanna og spreyta sig á hinum ýmsu sirkuslistum og …
Hreyfivika Evrópu 23. – 30. september
Be active hreyfivika Evrópu er haldin 23. – 30. september ár hvert. Hér má fylgjast með þeim viðburðum sem verða í boði í Borgarbyggð. Allir viðburðir eru þátttakendum að kostnaðarlausu. …
Íþróttaskóli fyrir 2 – 6 ára hefst 10. september
Íþróttaskóli fyrir börn á aldrinum 2-6 ára hefst laugardaginn 10. september í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi. Sjá nánari upplýsingar hér: Íþróttaskólinn í Borgarnesi | Facebook
Íþróttir og hinseginleiki
Samtökin ´78 verða með fræðslu fyrir íþróttahreyfinguna á Vesturlandi fimmtudaginn 22. september n.k. kl.20:00 í sal Grunnskólans í Borgarnesi. Fundurinn er ætlaður öllum þeim sem koma að íþróttaþjálfun og -kennslu …
Íþróttaæfingar á vegum Ungmennafélags Reykdæla – haust 2022
Íþróttaæfingar á vegum Ungmennafélags Reykdæla hefjast samkvæmt stundatöflu 5. september. Allar æfingar fara fram á Kleppjárnsreykjum. Tímatöfluna má nálgast hér: Æfingar-UMF-Reykdæla-Vetur 2022 Opnað verður fyrir skráningar í Sportabler í næstu …