Íþróttaeldhugi ársins 2022

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Ný verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2022. Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir þessari nýbreytni. Almenningi gefst kostur á að senda inn …

Heilbrigðisþing 2022

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Heilbrigðisþing 2022 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica þann 10. nóvember. Þingið var að þessu sinni helgað lýðheilsu. Á þinginu var lögð áhersla á einstaklinginn og allt það sem við …

Bjartur lífstíll – samstarfsverkefni LEB og ÍSÍ

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Þann 3. október s.l. komu verkefnastjórar heilsueflingar 60+ hjá Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands með kynningu fyrir eldri íbúa Borgarbyggðar á verkefninu Bjart líf . Á heimasíðunni bjartlíf.is verður með tímanum …

Skákklúbburinn hóf göngu sína í dag, 5. október

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Skákklúbburinn hóf göngu sína í dag. Á morgun, fimmtudag, eru foreldraviðtöl í Grunnskólanum í Borgarnesi og því fellur skákæfingin niður. Næsta æfing verður því miðvikudaginn 12. október kl.14:25. Ef einhverjir …

Hlaupaæfing Flandra með Silju Úlfars

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Flandraæfing með Silju Úlfars verður fimmtudaginn 6. október kl.17:30 og svo súpufundur á Landnámssetrinu beint í kjölfarið kl.19:00 Við hvetjum öll til að mæta, sama hvar þið eruð stödd í …