Æfingatafla íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi haust 2024 Taflan á pdf formi: Borgarnes – haust 24 *Æfingataflan er birt með fyrirvara um breytingar
Fundargerð formannafundar sem haldinn var þann 17. október sl.
Formannafundur aðildarfélaga UMSB var haldinn í Lyngbrekku þann 17. október sl. Góðar umræður áttu sér stað og mikill einhugur um þær breytingar sem eru í vændum. Eftir að fundurinn var …
Uppfærð tímatafla íþróttahússins í Borgarnesi
Eins og oft vill verða þegar haustið fer af stað koma í ljós vankantar sem þarf að bregðast við. Við viljum því vekja athygli á að búið er að uppfæra …
Tímatafla íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi haust 2023 – uppfært
Þá er rútínan handan við hornið og íþróttastarf vetrarins að fara af stað aftur. Hér má nálgast tímatöflu fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi: Tímatafla íþróttahúsið í Borgarnesi haust 2023 Allar skráningar …
Allt sem þú þarft að vita um unglingalandsmót UMFÍ
Hver er þín grein? Opið er fyrir skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ til miðnættis mánudaginn 31. júlí. Nú er aldeilis farið að styttast í Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. …
Skrifstofa UMSB lokuð frá 19. júní til og með 14. júlí
Við viljum vekja athygli á því að skrifstofa UMSB verður lokuð frá 19. júní n.k. til og með 14. júlí vegna sumarleyfa. Ef erindið er brýnt á meðan lokun stendur …
Opið fyrir umsóknir í Fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ
Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ Markmið sjóðsins er að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar í samræmi við stefnu UMFÍ, m.a. með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á …
Guðrún Hildur kjörin nýr sambandsstjóri UMSB
101. sambandsþing UMSB var haldið í Þinghamri þann 8. mars s.l. og sátu þar aðilar frá aðildarfélögum UMSB. Dagskrá þingsins var hefðbundin og í samræmi við lög sambandsins. Flemming Jessen …
Hvatningarverðlaun UMSB 2022
Hvatningarverðlaun UMSB voru veitt í fyrsta sinn í ár en ætlunin er að þau verði veitt árlega samhliða verðlaunaafhendingu Íþróttamanneskju ársins. Þau sem geta hlotið hvatningarverðlaun UMSB eru aðildarfélag, deild …