Ljúflingamót TBR

Ungmennasamband Borgarfjarðar Badminton, UMSB

Það voru vaskir krakkar frá badmintondeild Skallagríms sem mættu á Ljúflingamót TBR s.l. laugardag. Keppt var í flokkum u-9 og u-11 og stóðu þau sig öll ótrúlega vel, bæði innan …

Jólasveinarnir undirbúa komu sína!

Ungmennasamband Borgarfjarðar Körfubolti, UMSB

Jólasveinarnir eru farnir að undirbúa komu sína á Þorláksmessu Ekki missa af heimsókn frá þeim í ár! Þeir eru búnir að opna fyrir pantanir. Sendið póst á karfa@skallagrimur.is eða skilaboð …

Skötuveisla Skallagríms

Ungmennasamband Borgarfjarðar Körfubolti, UMSB

Körfuknattleiksdeild Skallagríms stefnir á að halda skötuveislu í Hjálmakletti á Þorláksmessu! Tilvalið fyrir vinnustaðahópa, vinahópa, stórfjölskyldur, minni fjölskyldur nú eða bara einstaklinga. Hvetjum fyrirtæki og hópa til að panta tímanlega …

Paralympic-dagurinn 2022

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Paralympic-dagurinn 2022 fer fram laugardaginn 3. desember í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00. Stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttastarfi fatlaðra fyrir alla fjölskylduna! Öll velkomin. Á Paralympic-daginn koma aðildarfélög …

Íþróttaeldhugi ársins 2022

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Ný verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2022. Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir þessari nýbreytni. Almenningi gefst kostur á að senda inn …

Heilbrigðisþing 2022

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Heilbrigðisþing 2022 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica þann 10. nóvember. Þingið var að þessu sinni helgað lýðheilsu. Á þinginu var lögð áhersla á einstaklinginn og allt það sem við …