Kristín Þórhallsdóttir var kjörin Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022, annað árið í röð. Kristín er 38 ára gömul og keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akraness. Kristín vann silfurverðlaun á EM og HM og tvíbætti …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar – 10 efstu
Alls voru 13 einstaklingar tilnefndir til Íþróttamanneskju Borgarfjarðar árið 2022 og fór kosningin fram á milli jóla og nýárs. Hér má sjá 10 efstu í stafrófsröð: Tilkynnt verður um …
Kjör íþróttamanneskju Borgarfjarðar og þrettándagleði
Við kveðjum jólin og tilkynnum kjör á íþróttamanneskju Borgarfjarðar á glæsilegri þrettándagleði í Hjálmakletti þann 6. janúar n.k. Hlökkum til að sjá ykkur!
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
UMSB óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum við samstarfið á árinu sem er að líða.
Gleðilega hátíð.
Knattspyrnudeild Skallagríms óskar öllu sínu fólki gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða og erum full tilhlökkunar fyrir komandi verkefnum …
Bóklegar æfingar og jólasveinar í heimsókn.
Í vetur hafa eldri iðkenndur Skallagríms mætt 1x í viku á bóklegar æfingar, samhliða því að æfa knattspyrnu. Þar læra þau meðal annars flest allt sem tengist þjálfun og dómgæslu. …
Ljúflingamót TBR
Það voru vaskir krakkar frá badmintondeild Skallagríms sem mættu á Ljúflingamót TBR s.l. laugardag. Keppt var í flokkum u-9 og u-11 og stóðu þau sig öll ótrúlega vel, bæði innan …
Jólasveinarnir undirbúa komu sína!
Jólasveinarnir eru farnir að undirbúa komu sína á Þorláksmessu Ekki missa af heimsókn frá þeim í ár! Þeir eru búnir að opna fyrir pantanir. Sendið póst á karfa@skallagrimur.is eða skilaboð …
Skötuveisla Skallagríms
Körfuknattleiksdeild Skallagríms stefnir á að halda skötuveislu í Hjálmakletti á Þorláksmessu! Tilvalið fyrir vinnustaðahópa, vinahópa, stórfjölskyldur, minni fjölskyldur nú eða bara einstaklinga. Hvetjum fyrirtæki og hópa til að panta tímanlega …
5. desember – dagur sjálfboðaliða
Í dag er Dagur sjálfboðaliðans. Upphaf dagsins má rekja aftur til ársins 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að 5. desember yrði Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða um alla heim. Tilgangurinn með deginum …