Þá er komið að því að birta Íþróttamann Borgarfjarðar árið 2021. Við viljum þakka tækninefnd menntaskóla Borgarfjarðar fyrir gott samstarf en þeir tóku að sér framkvæmd myndbandsins og stóðu sig …
Íþróttamaður ársins 2021 – tilnefningar
Þrátt fyrir skrítið covid ár með allskyns takmörkunum hefur íþróttafólkið okkar náð mjög góðum árangri hér á landi og erlendis. Kosningu er lokið fyrir íþróttamann Borgarfjarðar árið 2021 og hefur …
Kristín Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum!
Kristín Þórhallsdóttir náði stórkostlegum árangri um síðustu helgi þegar hún setti Evrópumet og varð Evrópumeistari í -84 kg flokki í klassískum kraftlyftingum. Í hnébeygju lyfti hún 200-212,5-220 og er það …
Hvernig er með æfingar í jólafríinu?
Það styttist heldur betur í jólin og höfum við tekið saman hvernig æfingum verður háttað innan UMSB í jólafríinu. Flestar deildir ætla að fara í jólafrí eftir þessa viku en …
Íþróttamaður ársins 2021 – tilnefningar óskast.
UMSB óskar eftir ábendingum frá almenning um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþrótt á árinu 2021. Viðkomandi þarf að stunda sína íþrótt …
Styrkumsókn einstaklinga og hópa vegna æfinga- og keppnisferða
Einstaklingar og hópar geta sótt um ferðastyrk til UMSB. Skila þarf inn umsókn sem má finna hér sem og reglur um styrkinn. Skila þarf inn umsóknum fyrir 31.mai 2022.
Samskiptaráðgjafi
Í ljósi umræðu í samfélaginu um einhvernskonar ofbeldi í íþróttahreyfingunni fórum við hjá UMSB yfir okkar verkferla og var ákveðið á stjórnarfundi að hér eftir munu öll mál sem koma …
Tímabundnar breytingar taka gildi hjá UMSB frá 1. september.
Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri UMSB, tekur að sér stöðu forstöðumanns Ungmennabúðanna á Laugarvatni hjá UMFÍ til 31. maí. Búðirnar eru fyrir nemendur í 9. bekk grunnskóla um land allt þar sem nemendur …
Dansnámskeið fyrir grunnskólakrakka
Dansnámskeið verður aftur í boði í haust! Nýtt! Nú gefst 1.og 2.bekk einnig tækifæri til þess að dansa. Aldís Arna Tr., kennari frá Fusion Fitness Academy, sér um námskeiðið og …
Unglingalandsmóti UMFÍ frestað annað árið í röð!
Unglinalandsmóti UMFÍ hefur verið frestað. Ákvörðun var tekin á föstudaginn í ljósi aðstæðna í samfélaginu. Frétt tekin af síðu UMFÍ: „Þetta er afar þungbær og erfið ákvörðun. Við erum með …