Einstaklingar og hópar geta sótt um ferðastyrk til UMSB. Skila þarf inn umsókn sem má finna hér sem og reglur um styrkinn. Skila þarf inn umsóknum fyrir 31.mai 2022.
Samskiptaráðgjafi
Í ljósi umræðu í samfélaginu um einhvernskonar ofbeldi í íþróttahreyfingunni fórum við hjá UMSB yfir okkar verkferla og var ákveðið á stjórnarfundi að hér eftir munu öll mál sem koma …
Tímabundnar breytingar taka gildi hjá UMSB frá 1. september.
Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri UMSB, tekur að sér stöðu forstöðumanns Ungmennabúðanna á Laugarvatni hjá UMFÍ til 31. maí. Búðirnar eru fyrir nemendur í 9. bekk grunnskóla um land allt þar sem nemendur …
Dansnámskeið fyrir grunnskólakrakka
Dansnámskeið verður aftur í boði í haust! Nýtt! Nú gefst 1.og 2.bekk einnig tækifæri til þess að dansa. Aldís Arna Tr., kennari frá Fusion Fitness Academy, sér um námskeiðið og …
Unglingalandsmóti UMFÍ frestað annað árið í röð!
Unglinalandsmóti UMFÍ hefur verið frestað. Ákvörðun var tekin á föstudaginn í ljósi aðstæðna í samfélaginu. Frétt tekin af síðu UMFÍ: „Þetta er afar þungbær og erfið ákvörðun. Við erum með …
Góður ungmennafélagsandi þegar formenn aðildarfélaga UMSB hittust á formannafundi UMSB.
Formannafundur UMSB var haldinn í UMSB húsinu miðvikudaginn 9. júní. Eftir að búið var að fara í leiki og gæða sér á borgara var lauslega farið yfir starf félaga og …
Veisla framundan 27. – 29. ágúst
Líklega eru margir byrjaðir að æfa fyrir Landsmót UMFÍ 50 + sem verður í Borgarnesi í sumar 27. – 29. ágúst. Fjölbreytt dagskrá verður þannig að allir ættu að finna …
UMSB leitar að námsmönnum til vinnu í sumar
UMSB er nú að auglýsa störf fyrir námsmenn í sumar. Þetta er liður í átaki stjórnvalda að skapa námsmönnum störf í sumar. Ráðningatíminn er tveir og hálfur mánuður. Umsóknir um …
Opið er fyrir styrkumsókn einstaklinga og hópa vegna æfinga- og keppnisferða
Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til einstaklinga og hópa vegna æfinga og keppnisferða. Skila þarf inn umsókn sem má finna (hér sem og reglur um styrkinn )til umsb@umsb.is Skila þarf inn umsóknum fyrir 31. …