Góður ungmennafélagsandi þegar formenn aðildarfélaga UMSB hittust á formannafundi UMSB.
Formannafundur UMSB var haldinn í UMSB húsinu miðvikudaginn 9. júní. Eftir að búið var að fara í leiki og gæða sér á borgara var lauslega farið yfir starf félaga og …
Veisla framundan 27. – 29. ágúst
Líklega eru margir byrjaðir að æfa fyrir Landsmót UMFÍ 50 + sem verður í Borgarnesi í sumar 27. – 29. ágúst. Fjölbreytt dagskrá verður þannig að allir ættu að finna …
UMSB leitar að námsmönnum til vinnu í sumar
UMSB er nú að auglýsa störf fyrir námsmenn í sumar. Þetta er liður í átaki stjórnvalda að skapa námsmönnum störf í sumar. Ráðningatíminn er tveir og hálfur mánuður. Umsóknir um …
Opið er fyrir styrkumsókn einstaklinga og hópa vegna æfinga- og keppnisferða
Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til einstaklinga og hópa vegna æfinga og keppnisferða. Skila þarf inn umsókn sem má finna (hér sem og reglur um styrkinn )til umsb@umsb.is Skila þarf inn umsóknum fyrir 31. …
Sonja Lind kosin nýr sambandsstjóri á sambandsþingi UMSB.
sambandsþing UMSB var haldið miðvikudaginn 4. mars í Hjálmakletti í Borgarnesi. Dagskrá þingsins var hefðbundin og í samræmi við lög sambandsins. Í upphafi þings voru veittir styrkir úr afreksmannasjóði UMSB. …
Gísli V. Halldórsson
Í dag fer fram útför Gísli V. Halldórssonar sem lést þriðjudaginn 24. febrúar. Gísli var sannur ungmennafélagsmaður sem tók virkan þátt í starfi UMSB sem og aðildarfélaga. Gísli var meðstjórnandi …
Sambandsþing UMSB
Sambandsþing UMSB verður haldið í Hjálmakletti fimmtudaginn 4. mars klukkan 18:00. Farið verður yfir almenn þingstörf. Von er á 40 fulltrúum frá aðildarfélögum UMSB sem og gestum.
Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB
Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má sjá hér að neðan og umsóknarblað Hér. Sendið skal umsókn á umsb@umsb.is fyrir 18.febrúar. Reglugerð um afreksmannasjóð UMSB 1.grein Sjóðurinn …
Bjarki Pétursson er íþróttamaður Borgarfjarðar 2020
Kjör á íþróttamanni ársins var með öðru sniði en undafarin ár. Ákveðið var að búa til myndband þar sem fjallað er um fyrstu fimm í kjörinu og farið yfir aðra …