Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur samið um tilfærslu verkefna til Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB). Í samningnum felst að UMSB tekur að sér ýmis verkefni fyrir UMFÍ á sviði forvarna- og lýðheilsumála. Samningurinn …
Kosning til íþróttamanns ársins
Kosning til íþróttamanns ársins í fullum gangi Kjör til íþróttamanns ársins er nú í fullum gangi. Þrátt fyrir óvenjulegt ár var árangurinn á árinu mjög góður og verður erfitt fyrir …
Íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa COVID-19
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- …
Íþróttahérðu hafa áhyggjur af unglingum
Áskorun íþróttahéraða! Íþróttahreyfingin fagnar þeim tilslökunum sem gerðar eru í nýrri reglugerð um íþróttastarf en lýsir þungum áhyggjum af unglingunum á framhaldsskólaaldri. Þessi hópur virðist hafa gleymst þegar kemur að …
Veist þú um íþróttamann sem hefur skarað framúr á árinu 2020?
Kjör íþróttamanns Borgarfjarðar nálgast. Íbúum gefst tækifæri á að tilnefna íþróttamenn í kjör íþróttamanns Borgarfjarðar. Senda skal tilnefningar á umsb@umsb fyrir 18. desember.
Bjarni Fritz með góðan fyrirlestur fyrir iðkendur félaga innan UMSB.
Bjarni Fritz hefur verið fenginn til þess að vera með fyrirlestur og verkefni fyrir iðkendur félaga og deilda innan UMSB á netinu. Fyrirlesturinn og verkefnin honum tengdum verða aðgengileg á …
Allt skipulagt starf fer af stað 18. nóvember.
Íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum verður heimilt á ný bæði inni og úti miðvikudaginn 18. nóvember, samkvæmt breytingum á samkomutakmörkunum. Til að slíkt starf geti farið …
Nýskráning inn í Sportabler
Sportabler er vef – og snallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi skilvirkari og einfaldari. Kerfið er ætlað þjálfurum, iðkendum, foreldrum og strfsmönnum íþróttafélaga. Hvernig á að skrá sig …
Upplýsingar sem vert er að hafa í huga nú vegna Covid – 19
Vegna Covid-19 þarf að gera ráðstafanir sem vert er að fara yfir. Ýmsar takmarkanir eru á íþróttastarfi til að hefta útbreiðslu kórónuveiru. Tekið skal fram að hömlurnar ná ekki til …