sambandsþing UMSB var haldið miðvikudaginn 4. mars í Hjálmakletti í Borgarnesi. Dagskrá þingsins var hefðbundin og í samræmi við lög sambandsins. Í upphafi þings voru veittir styrkir úr afreksmannasjóði UMSB. …
Gísli V. Halldórsson
Í dag fer fram útför Gísli V. Halldórssonar sem lést þriðjudaginn 24. febrúar. Gísli var sannur ungmennafélagsmaður sem tók virkan þátt í starfi UMSB sem og aðildarfélaga. Gísli var meðstjórnandi …
Sambandsþing UMSB
Sambandsþing UMSB verður haldið í Hjálmakletti fimmtudaginn 4. mars klukkan 18:00. Farið verður yfir almenn þingstörf. Von er á 40 fulltrúum frá aðildarfélögum UMSB sem og gestum.
Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB
Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðinn má sjá hér að neðan og umsóknarblað Hér. Sendið skal umsókn á umsb@umsb.is fyrir 18.febrúar. Reglugerð um afreksmannasjóð UMSB 1.grein Sjóðurinn …
Bjarki Pétursson er íþróttamaður Borgarfjarðar 2020
Kjör á íþróttamanni ársins var með öðru sniði en undafarin ár. Ákveðið var að búa til myndband þar sem fjallað er um fyrstu fimm í kjörinu og farið yfir aðra …
Mikilvægt og spennandi verkefni framundan fyrir grasrótina
Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur samið um tilfærslu verkefna til Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB). Í samningnum felst að UMSB tekur að sér ýmis verkefni fyrir UMFÍ á sviði forvarna- og lýðheilsumála. Samningurinn …
Kosning til íþróttamanns ársins
Kosning til íþróttamanns ársins í fullum gangi Kjör til íþróttamanns ársins er nú í fullum gangi. Þrátt fyrir óvenjulegt ár var árangurinn á árinu mjög góður og verður erfitt fyrir …
Íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa COVID-19
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- …
Íþróttahérðu hafa áhyggjur af unglingum
Áskorun íþróttahéraða! Íþróttahreyfingin fagnar þeim tilslökunum sem gerðar eru í nýrri reglugerð um íþróttastarf en lýsir þungum áhyggjum af unglingunum á framhaldsskólaaldri. Þessi hópur virðist hafa gleymst þegar kemur að …
Veist þú um íþróttamann sem hefur skarað framúr á árinu 2020?
Kjör íþróttamanns Borgarfjarðar nálgast. Íbúum gefst tækifæri á að tilnefna íþróttamenn í kjör íþróttamanns Borgarfjarðar. Senda skal tilnefningar á umsb@umsb fyrir 18. desember.