Be active er íþróttavika Evrópu og er haldin árlega í vikunni 23. – 30. september. Margir áhugaverðir og skemmtilegir viðburðir voru í boði má þar nefna kennslu í frisbígolfi, eða …
Vetraræfingatafla tekur gildi hjá knattspyrnudeild Skallagríms
Æfingatafla knattspyrnudeild – Ungmennasamband Borgarfjarðar (umsb.is) Vetraræfingatafla knattspyrnudeildar Skallagríms tekur gildi mánudaginn 25. september Nánari upplýsingar veitir Jón Theodór, yfirþjálfari í síma 691-0205 eða í gegnum netfangið knattspyrna@skallagrimur.is
Be active vikan 2023
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um …
Fjölskyldudagur kkd. Skallagríms
Fimmtudaginn 21. september verður körfuknattleiksdeild Skallagríms með húllum hæ í Fjósinu.Seldar verða grillaðar pylsur, nammi, gos, candy floss og Skallagrímsvarningur á vægu verði! Leikmenn meistaraflokks Skallagríms verða á svæðinu og …
Vegna Íþróttasjóðs -opið fyrir umsóknir vegna 2024
Við vekjum athygli ykkar á því að Rannís – Rannsóknarmiðstöð Íslands hefur opnað fyrir umsóknir um styrki úr íþróttasjóði vegna verkefna ársins 2024. Umsóknarfrestur er til kl. 15.00 mánudaginn 2. …
Íþróttavika Evrópu 2023 – lumar þú á skemmtilegri hreyfingu sem þú vilt deila með öðrum?
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu í gegnum Erasmus+ …
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2023
Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) stendur fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði dagana 22. – 24. september á Reykjum í Hrútafirði. Yfirskrift ráðstefnunnar er, að jörðu skaltu aftur verða og vísar …
Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna byrjendur
Boðið verður upp á 8 vikna skriðsundsnámskeið í sundlauginni í Borgarnesi og hefst það fimmtudaginn 7. september nk. Kennt verður á fimmtudögum milli 18:00 og 18:45 í alls 8 skipti. …
Garpasundæfingar hefjast í haust hjá sunddeild Skallagríms
Boðið verður upp á áframhaldandi sundæfingar fyrir fullorðna í sundlauginni í Borgarnesi og hefjast æfingar fimmtudaginn 7. september nk. Æfingar verða til og með 7. desember Nauðsynlegt er að hafa …