UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþróttagrein á árinu 2022. Viðkomandi þarf að stunda sína íþrótt …
Skyndihjálparnámskeið haldið fyrir þjálfara innan UMSB
UMSB bauð upp á skyndihjálparnámskeið fyrir þjálfara allra aðildarfélaga og deilda með það að markmiði að allir þjálfarar innan UMSB séu með gilt skyndihjálparskírteini. Að því loknu var svo gert …
Fréttir af yngriflokkum körfuboltans
Núna um helgina var fyrsta mót vetrarins hjá 5 flokk, en í 5 flokk keppa krakkarnir í fyrsta skipti á íslandsmóti en þá er byrjað að telja stig og villur …
Íþróttir og hinseginleiki
Samtökin ´78 verða með fræðslu fyrir íþróttahreyfinguna á Vesturlandi fimmtudaginn 22. september n.k. kl.20:00 í sal Grunnskólans í Borgarnesi. Fundurinn er ætlaður öllum þeim sem koma að íþróttaþjálfun og -kennslu …
Skallagrímur körfubolti – æfingatafla yngri flokkar 2022 – 2023
Frítt á körfuboltaæfingar fyrstu 3 vikurnar, allir velkomnir að mæta og prófa.
Skrifstofa UMSB flytur og starf tómstundafulltrúa farið yfir til Borgarbyggðar
Ýmsar breytingar urðu á starfsemi UMSB nú í ágúst. Starf tómstundafulltrúa sem hefur verið undir UMSB síðustu ár var fært yfir til Borgarbyggðar þann 1. ágúst en Sigga Dóra mun …
Tímatafla fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi haust 2022 – uppfært
Þá er rútínan handan við hornið og íþróttastarf vetrarins að fara af stað aftur. Hér má nálgast tímatöflu fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi: Tímatafla Borgarnes haust 22 Allar skráningar fara fram …
Formannafundur UMSB 22. ágúst 2022
Formannafundur Ungmennasambands Borgarfjarðar verður haldinn þann 22. ágúst 2022 klukkan 18:00 í húsi Hreppslaugar. Farið verður yfir starf aðildarfélaga á árinu og fleira.