Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2022. Nú stinga landsmenn sér til sunds og safna sundmetrum. Taktu …
Sunddeild Skallagríms leitar að sundþjálfurum
Hefur þú áhuga á að þjálfa sund, hefur bakgrunn úr íþróttinni eða aðra þjálfaramenntun eða -reynslu sem myndi nýtast í starfi? Ef svo er þá er sunddeild Skallagríms að leita …
Skyndihjálparnámskeið haldið fyrir þjálfara innan UMSB
UMSB bauð upp á skyndihjálparnámskeið fyrir þjálfara allra aðildarfélaga og deilda með það að markmiði að allir þjálfarar innan UMSB séu með gilt skyndihjálparskírteini. Að því loknu var svo gert …
Íþróttir og hinseginleiki
Samtökin ´78 verða með fræðslu fyrir íþróttahreyfinguna á Vesturlandi fimmtudaginn 22. september n.k. kl.20:00 í sal Grunnskólans í Borgarnesi. Fundurinn er ætlaður öllum þeim sem koma að íþróttaþjálfun og -kennslu …
Skrifstofa UMSB flytur og starf tómstundafulltrúa farið yfir til Borgarbyggðar
Ýmsar breytingar urðu á starfsemi UMSB nú í ágúst. Starf tómstundafulltrúa sem hefur verið undir UMSB síðustu ár var fært yfir til Borgarbyggðar þann 1. ágúst en Sigga Dóra mun …
Formannafundur UMSB 22. ágúst 2022
Formannafundur Ungmennasambands Borgarfjarðar verður haldinn þann 22. ágúst 2022 klukkan 18:00 í húsi Hreppslaugar. Farið verður yfir starf aðildarfélaga á árinu og fleira.
Bjarney Bjarnadóttir nýr framkvæmdastjóri UMSB.
Bjarney Bjarnadóttir hefur verð ráðin í starf framkvæmdarstjóra UMSB og kemur hún til starfa í júní. Bjarney er með BSc í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík auk kennsluréttinda fyrir grunn- …
Við erum börnin okkar, grein eftir Sonju Lind, Sambandstjóra UMSB
Við erum börnin okkar Foreldrahlutverkið er eitt það mest krefjandi hlutverk sem einstaklingur tekur að sér á lífsleiðinni. Við fáum í hendurnar einstakling sem treystir á okkur í einu og …
Íþróttamaður ársins 2021 – tilnefningar
Þrátt fyrir skrítið covid ár með allskyns takmörkunum hefur íþróttafólkið okkar náð mjög góðum árangri hér á landi og erlendis. Kosningu er lokið fyrir íþróttamann Borgarfjarðar árið 2021 og hefur …