UMSB óskar eftir ábendingum frá almenning um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþrótt á árinu 2021. Viðkomandi þarf að stunda sína íþrótt …
Styrkumsókn einstaklinga og hópa vegna æfinga- og keppnisferða
Einstaklingar og hópar geta sótt um ferðastyrk til UMSB. Skila þarf inn umsókn sem má finna hér sem og reglur um styrkinn. Skila þarf inn umsóknum fyrir 31.mai 2022.
Samskiptaráðgjafi
Í ljósi umræðu í samfélaginu um einhvernskonar ofbeldi í íþróttahreyfingunni fórum við hjá UMSB yfir okkar verkferla og var ákveðið á stjórnarfundi að hér eftir munu öll mál sem koma …
Tímabundnar breytingar taka gildi hjá UMSB frá 1. september.
Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri UMSB, tekur að sér stöðu forstöðumanns Ungmennabúðanna á Laugarvatni hjá UMFÍ til 31. maí. Búðirnar eru fyrir nemendur í 9. bekk grunnskóla um land allt þar sem nemendur …
Dansnámskeið fyrir grunnskólakrakka
Dansnámskeið verður aftur í boði í haust! Nýtt! Nú gefst 1.og 2.bekk einnig tækifæri til þess að dansa. Aldís Arna Tr., kennari frá Fusion Fitness Academy, sér um námskeiðið og …
Unglingalandsmóti UMFÍ frestað annað árið í röð!
Unglinalandsmóti UMFÍ hefur verið frestað. Ákvörðun var tekin á föstudaginn í ljósi aðstæðna í samfélaginu. Frétt tekin af síðu UMFÍ: „Þetta er afar þungbær og erfið ákvörðun. Við erum með …
Góður ungmennafélagsandi þegar formenn aðildarfélaga UMSB hittust á formannafundi UMSB.
Formannafundur UMSB var haldinn í UMSB húsinu miðvikudaginn 9. júní. Eftir að búið var að fara í leiki og gæða sér á borgara var lauslega farið yfir starf félaga og …
Veisla framundan 27. – 29. ágúst
Líklega eru margir byrjaðir að æfa fyrir Landsmót UMFÍ 50 + sem verður í Borgarnesi í sumar 27. – 29. ágúst. Fjölbreytt dagskrá verður þannig að allir ættu að finna …
UMSB leitar að námsmönnum til vinnu í sumar
UMSB er nú að auglýsa störf fyrir námsmenn í sumar. Þetta er liður í átaki stjórnvalda að skapa námsmönnum störf í sumar. Ráðningatíminn er tveir og hálfur mánuður. Umsóknir um …