Garparnir í sunddeild Breiðabliks sóttu garpana í sunddeild Skallagríms heim helgina 24. – 26. mars, er það þriðja árið í röð sem þau koma í heimsókn til okkar og var …
Frisbígolf í Borgarnesi
Hollvinasamtök Borgarness hafa komið fyrir frisbígolf körfum í og við Skallagrímsgarð, sjá yfirlitsmynd að ofan. Hægt er að fá lánaða frisbígolf diska endurgjaldslaust í íþróttamiðstöðinni. Frábært framtak hjá Hollvinasamtökunum og …
Guðríður Hlíf hlaut styrk úr Lýðheilsusjóði
Athöfn þar sem úthlutað var úr Lýðheilsusjóði var haldin föstudaginn 24. febrúar í húsakynnum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. 232 umsóknir bárust og úthlutaði Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, rúmum 86 milljónum króna …
Opið fyrir umsóknir í Fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ
Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ Markmið sjóðsins er að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar í samræmi við stefnu UMFÍ, m.a. með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á …
Guðrún Hildur kjörin nýr sambandsstjóri UMSB
101. sambandsþing UMSB var haldið í Þinghamri þann 8. mars s.l. og sátu þar aðilar frá aðildarfélögum UMSB. Dagskrá þingsins var hefðbundin og í samræmi við lög sambandsins. Flemming Jessen …
101. sambandsþing UMSB
101. sambandsþing UMSB verður haldið miðvikudaginn 8. mars klukkan 18:00 í félagsheimilinu Þinghamri. Þar koma saman fulltrúar aðildarfélaga UMSB, stjórn UMSB og aðrir gestir til þess að fara yfir málefni …
Opið fyrir umsóknir í Afrekssjóð UMSB
Opið er fyrir umsóknir í Afrekssjóð UMSB, umsóknir skulu berast stjórn á netfangið umsb@umsb.is fyrir 1. mars n.k. …
Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna byrjendur
Boðið verður upp á 4 vikna skriðsundsnámskeið í sundlauginni í Borgarnesi og hefst það þriðjudaginn 14. febrúar. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 17.30 og 18.15 í alls …
Lífshlaupið hefst 1. febrúar- skráðu þig til leiks!
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu …
Hvatningarverðlaun UMSB 2022
Hvatningarverðlaun UMSB voru veitt í fyrsta sinn í ár en ætlunin er að þau verði veitt árlega samhliða verðlaunaafhendingu Íþróttamanneskju ársins. Þau sem geta hlotið hvatningarverðlaun UMSB eru aðildarfélag, deild …