Unglingar spretta með Silju Úlfars 6. okt

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Við viljum minna á þennan viðburð sem fer fram á morgun, frábært tækifæri fyrir öll metnaðarfull ungmenni að læra af einni bestu hlaupakonu sem Ísland hefur átt! https://fb.me/e/2fnjFZt5h

Skákklúbbur hefur göngu sína

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Skákæfingar undir stjórn Caryle Chaverot munu hefjast miðvikudaginn 5. október. Æfingarnar eru fyrir 11 ára og eldri (6. bekk og upp úr) og munu fara fram í Grunnskóla Borgarness á …

Fréttabréf UMFÍ

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Fundur fólksins er lýðræðishátíð þriðja geirans þar sem ætlunin er að skapa traust og skilning í samfélaginu.    Fundur fólksins – lýðræðishátíð á vegum þriðja geirans – fer fram dagana …

Breytingar á æfingatöflu Reykdæla!

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Breytingar hafa orðið á æfingatöflu Ungmennafélags Reykdæla, uppfærða töflu má finna hér: Æfingar-UMF-Reykdæla-Vetur 2022 (1) Skráningar fara allar fram í gegnum Sportabler: Sportabler | Vefverslun

Fjölskyldusirkushelgi á Kleppjárnsreykjum!

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Húlladúllan og Borgarbyggð bjóða upp á bráðskemmtilega og heilsueflandi fjölskyldusirkushelgi helgina 24. – 25. september 2022. Þátttakendur kynnast hinum heillandi heimi sirkuslistanna og spreyta sig á hinum ýmsu sirkuslistum og …

Hreyfivika Evrópu 23. – 30. september

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Be active hreyfivika Evrópu er haldin 23. – 30. september ár hvert. Hér má fylgjast með þeim viðburðum sem verða í boði í Borgarbyggð. Allir viðburðir eru þátttakendum að kostnaðarlausu. …

Íþróttaskóli fyrir 2 – 6 ára hefst 10. september

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Íþróttaskóli fyrir börn á aldrinum 2-6 ára hefst laugardaginn 10. september í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi. Sjá nánari upplýsingar hér: Íþróttaskólinn í Borgarnesi | Facebook