Núna um helgina var fyrsta mót vetrarins hjá 5 flokk, en í 5 flokk keppa krakkarnir í fyrsta skipti á íslandsmóti en þá er byrjað að telja stig og villur …
Breyttur tími á skákæfingu – nýr tími á þriðjudögum!
Ákveðið var að færa skákæfingu af miðvikudegi yfir á þriðjudag, verða æfingarnar því á þriðjudögum og fimmtudögum framvegis, frá kl.14:25-15:25. Æfingarnar fara fram í Grunnskólanum í Borgarnesi. Athugið að kennslan …
Bjartur lífstíll – samstarfsverkefni LEB og ÍSÍ
Þann 3. október s.l. komu verkefnastjórar heilsueflingar 60+ hjá Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands með kynningu fyrir eldri íbúa Borgarbyggðar á verkefninu Bjart líf . Á heimasíðunni bjartlíf.is verður með tímanum …
Skákklúbburinn hóf göngu sína í dag, 5. október
Skákklúbburinn hóf göngu sína í dag. Á morgun, fimmtudag, eru foreldraviðtöl í Grunnskólanum í Borgarnesi og því fellur skákæfingin niður. Næsta æfing verður því miðvikudaginn 12. október kl.14:25. Ef einhverjir …
Hlaupaæfing Flandra með Silju Úlfars
Flandraæfing með Silju Úlfars verður fimmtudaginn 6. október kl.17:30 og svo súpufundur á Landnámssetrinu beint í kjölfarið kl.19:00 Við hvetjum öll til að mæta, sama hvar þið eruð stödd í …
Unglingar spretta með Silju Úlfars 6. okt
Við viljum minna á þennan viðburð sem fer fram á morgun, frábært tækifæri fyrir öll metnaðarfull ungmenni að læra af einni bestu hlaupakonu sem Ísland hefur átt! https://fb.me/e/2fnjFZt5h
Skákklúbbur hefur göngu sína
Skákæfingar undir stjórn Caryle Chaverot munu hefjast miðvikudaginn 5. október. Æfingarnar eru fyrir 11 ára og eldri (6. bekk og upp úr) og munu fara fram í Grunnskóla Borgarness á …
Hreyfivika Evrópu í fullum gangi!
Hreyfivika Evrópu er nú í fullum gangi og ættu öll að geta fundið eitthvað við sitt hæfi!
Metabolic námskeið fyrir unglinga í 8. -10. bekk
Styrktarþjálfun 13 – 15 ára (fyrir krakka í 8. – 10. bekk) eru hópatímar sem byggðir eru á Metabolic æfingakerfinu. Tímabilið er 12 vikur sem skiptist í þrjú 4 vikna …
Fréttabréf UMFÍ
Fundur fólksins er lýðræðishátíð þriðja geirans þar sem ætlunin er að skapa traust og skilning í samfélaginu. Fundur fólksins – lýðræðishátíð á vegum þriðja geirans – fer fram dagana …