Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til einstaklinga og hópa vegna æfinga og keppnisferða. Skila þarf inn umsókn sem má finna (hér sem og reglur um styrkinn )til umsb@umsb.is Skila þarf …
Kastmót UMSB haldið við góðar aðstæður
Kastmót UMSB var haldið á Skallagrímsvelli í gærkvöldi við góðar aðstæður. Keppt var í karla- og kvennaflokkum í kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti. Margir af fremstu kösturum landsins mættu og náðu …
Tímatafla fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi og hjá Reykdælum
Nú er íþróttastarf að fara af stað eftir sumarið og mikilvægt að fara yfir nokkur atriði. Tímatafla fyrir íþróttahúsið má finna hér Tímatafla fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi og æfingar í …
Bjarki Pétursson,íþróttamaður Borgarfjarðar 2019 Íslandsmeistari í golfi 2020
Bjarki Pétursson,íþróttamaður Borgarfjarðar 2019 varð í gær Íslandsmeistari í golfi. Hann lék mjög vel á samtals 13 höggum undir pari, sem er nýtt mótsmet. Bjarki lék lokadag mótsins á 68 …
Frábær dagur með ÍSÍ sem fagnaði Ólympíudeginum með UMSB
Frétt sem ÍSÍ gerði um daginn: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) fagnaði Ólympíudeginum 2020 í gær ásamt alþjóðaólympíuhreyfingunni og íþrótta- og Ólympíusamböndum um heim allan. Ólympíudagurinn á Íslandi hófst í …
Formannafundur UMSB 11. júní
Formannafudnur Ungmennasambands Borgarfjarðar verður haldinn 11. júní í Hjálmakletti klukkan 20:00. Þar verður farið yfir starf félaganna á árinu.
Davíð Guðmundsson ráðinn í afleysingarstarf tómstundafulltrúa
Davíð Guðmundsson hefur verið ráðinn í afleysingarstarf tómstundafulltrúa til eins árs. Davíð leysir Sigríði Dóru af en hún fór í fæðingarorlof um miðjan maí. Davíð útskrifast í júní með meistarapróf …
Hreyfivika 25 maí -31 maí
UMSB hefur undafarin ár tekið þátt í hreyfiviku UMFÍ sem haldin er árlega. Hreyfivikan er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í …
Hækkun á frístundastyrk
Ánægjulegt skref var tekið í gær þegar frístundastyrkur var hækkaður upp í 40.000 kr á ári. Styrkurinn er strax kominn inn og því hægt að nýta hann strax. UMSB þakka …