Bjarni Fritz hefur verið fenginn til þess að vera með fyrirlestur og verkefni fyrir iðkendur félaga og deilda innan UMSB á netinu. Fyrirlesturinn og verkefnin honum tengdum verða aðgengileg á …
Allt skipulagt starf fer af stað 18. nóvember.
Íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum verður heimilt á ný bæði inni og úti miðvikudaginn 18. nóvember, samkvæmt breytingum á samkomutakmörkunum. Til að slíkt starf geti farið …
Nýskráning inn í Sportabler
Sportabler er vef – og snallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi skilvirkari og einfaldari. Kerfið er ætlað þjálfurum, iðkendum, foreldrum og strfsmönnum íþróttafélaga. Hvernig á að skrá sig …
Upplýsingar sem vert er að hafa í huga nú vegna Covid – 19
Vegna Covid-19 þarf að gera ráðstafanir sem vert er að fara yfir. Ýmsar takmarkanir eru á íþróttastarfi til að hefta útbreiðslu kórónuveiru. Tekið skal fram að hömlurnar ná ekki til …
Opið er fyrir styrkumsókn einstaklinga og hópa vegna æfinga- og keppnisferða
Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til einstaklinga og hópa vegna æfinga og keppnisferða. Skila þarf inn umsókn sem má finna (hér sem og reglur um styrkinn )til umsb@umsb.is Skila þarf …
Kastmót UMSB haldið við góðar aðstæður
Kastmót UMSB var haldið á Skallagrímsvelli í gærkvöldi við góðar aðstæður. Keppt var í karla- og kvennaflokkum í kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti. Margir af fremstu kösturum landsins mættu og náðu …
Tímatafla fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi og hjá Reykdælum
Nú er íþróttastarf að fara af stað eftir sumarið og mikilvægt að fara yfir nokkur atriði. Tímatafla fyrir íþróttahúsið má finna hér Tímatafla fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi og æfingar í …
Bjarki Pétursson,íþróttamaður Borgarfjarðar 2019 Íslandsmeistari í golfi 2020
Bjarki Pétursson,íþróttamaður Borgarfjarðar 2019 varð í gær Íslandsmeistari í golfi. Hann lék mjög vel á samtals 13 höggum undir pari, sem er nýtt mótsmet. Bjarki lék lokadag mótsins á 68 …