Vel heppnað Vinamót UMF. Reykdæla

Ungmennasamband Borgarfjarðar Reykdælir, UMSB

Laugardaginn 13. maí hélt Ungmennafélag Reykdæla svokallað Vinamót í sundi á Kleppjárnsreykjum.   Þetta er fjórða árið sem slíkt mót er haldið en á þessu móti koma saman keppendur frá …

Öldungmót BLÍ 2023

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Dagana 28. – 30. apríl s.l. var Öldungamót BLÍ haldið á Akureyri, en þemað þetta árið var Verbúðarárin. 12 konur úr blakliði Hvanna fóru með tvö lið og 7 karlar …

Íslandsmeistaramót Garpa 2023

Ungmennasamband Borgarfjarðar Sund, UMSB

Íslandsmeistaramót Garpa í sundi var haldið í Kópavogslaug dagana 5.-6. maí sl. Vel á annað hundrað keppendur 25 ára og eldri skráðu sig til leiks frá 11 félögum. Það var …

Æfingabúðir sundgarpa í Borgarnesi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Garparnir í sunddeild Breiðabliks sóttu garpana í sunddeild Skallagríms heim helgina 24. – 26. mars, er það þriðja árið í röð sem þau koma í heimsókn til okkar og var …

Frisbígolf í Borgarnesi

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Hollvinasamtök Borgarness hafa komið fyrir frisbígolf körfum í og við Skallagrímsgarð, sjá yfirlitsmynd að ofan. Hægt er að fá lánaða frisbígolf diska endurgjaldslaust í íþróttamiðstöðinni. Frábært framtak hjá Hollvinasamtökunum og …

Guðríður Hlíf hlaut styrk úr Lýðheilsusjóði

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Athöfn þar sem úthlutað var úr Lýðheilsusjóði var haldin föstudaginn 24. febrúar í húsakynnum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. 232 umsóknir bárust og úthlutaði Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, rúmum 86 milljónum króna …