Hvatningarverðlaun UMSB voru veitt í fyrsta sinn í ár en ætlunin er að þau verði veitt árlega samhliða verðlaunaafhendingu Íþróttamanneskju ársins. Þau sem geta hlotið hvatningarverðlaun UMSB eru aðildarfélag, deild …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022
Kristín Þórhallsdóttir var kjörin Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022, annað árið í röð. Kristín er 38 ára gömul og keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akraness. Kristín vann silfurverðlaun á EM og HM og tvíbætti …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar – 10 efstu
Alls voru 13 einstaklingar tilnefndir til Íþróttamanneskju Borgarfjarðar árið 2022 og fór kosningin fram á milli jóla og nýárs. Hér má sjá 10 efstu í stafrófsröð: Tilkynnt verður um …
5. desember – dagur sjálfboðaliða
Í dag er Dagur sjálfboðaliðans. Upphaf dagsins má rekja aftur til ársins 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að 5. desember yrði Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða um alla heim. Tilgangurinn með deginum …
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022 – tilnefningar óskast
UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþróttagrein á árinu 2022. Viðkomandi þarf að stunda sína íþrótt …
Skyndihjálparnámskeið haldið fyrir þjálfara innan UMSB
UMSB bauð upp á skyndihjálparnámskeið fyrir þjálfara allra aðildarfélaga og deilda með það að markmiði að allir þjálfarar innan UMSB séu með gilt skyndihjálparskírteini. Að því loknu var svo gert …
Íþróttir og hinseginleiki
Samtökin ´78 verða með fræðslu fyrir íþróttahreyfinguna á Vesturlandi fimmtudaginn 22. september n.k. kl.20:00 í sal Grunnskólans í Borgarnesi. Fundurinn er ætlaður öllum þeim sem koma að íþróttaþjálfun og -kennslu …
Íþróttaæfingar á vegum Ungmennafélags Reykdæla – haust 2022
Íþróttaæfingar á vegum Ungmennafélags Reykdæla hefjast samkvæmt stundatöflu 5. september. Allar æfingar fara fram á Kleppjárnsreykjum. Tímatöfluna má nálgast hér: Æfingar-UMF-Reykdæla-Vetur 2022 Opnað verður fyrir skráningar í Sportabler í næstu …
Skrifstofa UMSB flytur og starf tómstundafulltrúa farið yfir til Borgarbyggðar
Ýmsar breytingar urðu á starfsemi UMSB nú í ágúst. Starf tómstundafulltrúa sem hefur verið undir UMSB síðustu ár var fært yfir til Borgarbyggðar þann 1. ágúst en Sigga Dóra mun …
Formannafundur UMSB 22. ágúst 2022
Formannafundur Ungmennasambands Borgarfjarðar verður haldinn þann 22. ágúst 2022 klukkan 18:00 í húsi Hreppslaugar. Farið verður yfir starf aðildarfélaga á árinu og fleira.