Frítt á körfuboltaæfingar fyrstu 3 vikurnar, allir velkomnir að mæta og prófa.
Viltu prófa Kenpo karate?
Æfingar í Kenpo karate hefjast mánudaginn 29. ágúst og fara fram í kjallara Menntaskóla Borgarfjarðar (MB). Öllum börnum og unglingum, 10 ára og eldri, (og fullorðnum ef áhugi er fyrir …
Göngum í skólann 2022
Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org) hefjist en það verður sett í sextánda sinn 7. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn …
Skrifstofa UMSB flytur og starf tómstundafulltrúa farið yfir til Borgarbyggðar
Ýmsar breytingar urðu á starfsemi UMSB nú í ágúst. Starf tómstundafulltrúa sem hefur verið undir UMSB síðustu ár var fært yfir til Borgarbyggðar þann 1. ágúst en Sigga Dóra mun …
Tímatafla fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi haust 2022 – uppfært
Þá er rútínan handan við hornið og íþróttastarf vetrarins að fara af stað aftur. Hér má nálgast tímatöflu fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi: Tímatafla Borgarnes haust 22 Allar skráningar fara fram …
Formannafundur UMSB 22. ágúst 2022
Formannafundur Ungmennasambands Borgarfjarðar verður haldinn þann 22. ágúst 2022 klukkan 18:00 í húsi Hreppslaugar. Farið verður yfir starf aðildarfélaga á árinu og fleira.
Bjarney Bjarnadóttir nýr framkvæmdastjóri UMSB.
Bjarney Bjarnadóttir hefur verð ráðin í starf framkvæmdarstjóra UMSB og kemur hún til starfa í júní. Bjarney er með BSc í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík auk kennsluréttinda fyrir grunn- …
Styrkumsókn einstaklinga og hópa vegna æfinga- og keppnisferða
Einstaklingar og hópar geta sótt um ferðastyrk til UMSB. Skila þarf inn umsókn sem má finna hér sem og reglur um styrkinn. Umsóknarfrestur er til 31.mai 2022 og sendast umsóknir …
Endurskoðaðar og uppfærðar siðareglur UMSB.
100.sambandsþing UMSB var haldið þann 31.mars síðastliðin. Það má segja að þingið í ár hafi verið tileinkað endurbótum á siðareglum UMSB. Í takt við tíðarandann í samfélaginu fannst okkur tilvalið …