Endurskoðaðar og uppfærðar siðareglur UMSB.

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

100.sambandsþing UMSB var haldið þann 31.mars síðastliðin. Það má segja að þingið í ár hafi verið tileinkað endurbótum á siðareglum UMSB. Í takt við tíðarandann í samfélaginu fannst okkur tilvalið …

100. sambandsþing UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

100. sambandsþing UMSB verður haldið á morgun 31.mars klukkan 18:00 í Hjálmakletti. Þar koma saman fulltrúar aðildarfélaga UMSB, stjórn UMSB og aðrir gestir til þess að fara yfir málefni tengdu …

Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðin má sjá hér fyrir neðan og umsóknarblað finnið þið neðst í fréttinni. Umsókn þarf að berast fyrir 7.mars 2022 og …

Sportabler – leiðbeiningar fyrir nýskráningar

Ungmennasamband Borgarfjarðar UMSB

Sæl öll Sportabler er vef – og snallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi skilvirkari og einfaldari. Kerfið er ætlað þjálfurum, iðkendum, foreldrum og strfsmönnum íþróttafélaga. Skráning og greiðsla …