Þá er rútínan handan við hornið og íþróttastarf vetrarins að fara af stað aftur. Hér má nálgast tímatöflu fyrir íþróttahúsið í Borgarnesi: Tímatafla íþróttahúsið í Borgarnesi haust 2023 Allar skráningar …
UMSB fólk fjölmennti á unglingalandsmót UMFÍ um helgina
Mikil stemning var á unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið var á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Veðrið lék við þátttakendur og var mikil gleði. Rúmlega 1000 keppendur voru skráðir til leiks, þar af …
Allt sem þú þarft að vita um unglingalandsmót UMFÍ
Hver er þín grein? Opið er fyrir skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ til miðnættis mánudaginn 31. júlí. Nú er aldeilis farið að styttast í Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. …
Skrifstofa UMSB er flutt að Digranesgötu 2
Um mánaðamótin júní-júlí flutti skrifstofa UMSB að Digranesgötu 2 (ráðhúsið) og er þar á 2. hæð. Vegna aðgangsstýringar í byggingunni er nauðsynlegt að hafa samband og mæla sér mót við …
Opnað hefur verið skráningar á ULM 2023
Opnað hefur verið fyrir skráningar á Unglingalandsmótið 2023 sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Unglingalandsmót UMFÍ 2023 – YouTube Iðkendur innan UMSB fá þátttökugjaldið niðurgreitt um helming og innifalið …
Aðalfundur knattspyrnudeildar Skallagríms
Aðalfundur knattspyrnudeildar Skallagríms verður haldinn miðvikudaginn 21. júní kl.20:00 í UMSB húsinu, Skallagrímsgötu 7a. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf og eru sem flest hvött til að mæta, það verður heitt …
Sumaræfingatafla knattspyrnudeildar Skallagríms
Mánudaginn 12.júní tók ný æfingatafla knattspyrnudeildar Skallagríms gildi. Öllum er frjálst að mæta á æfingu og prófa. Nánari upplýsingar veitir Jón Theodór í síma: 691-0205 eða í gegnum netfangið: knattspyrna@skallagrimur.is
Skrifstofa UMSB lokuð frá 19. júní til og með 14. júlí
Við viljum vekja athygli á því að skrifstofa UMSB verður lokuð frá 19. júní n.k. til og með 14. júlí vegna sumarleyfa. Ef erindið er brýnt á meðan lokun stendur …
Golfæfingar fyrir krakka í 1. – 10. bekk hefjast á Hamarsvelli þann 12. júní n.k.
Golfæfingar fyrir krakka í 1. – 10. bekk hefjast mánudaginn 12. júní n.k. og verða á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum í allt sumar. kl. 13:00 – 14:00 verða æfingar fyrir …
Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið daga 23. – 25. júní í Stykkishólmi
Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og kynningu á ýmis konar hreyfingu. Mótið hefur farið fram árlega síðan 2011. Mótið er öllum opið sem verða 50 ára á árinu …