Aðalfundur knattspyrnudeildar Skallagríms verður haldinn miðvikudaginn 21. júní kl.20:00 í UMSB húsinu, Skallagrímsgötu 7a. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf og eru sem flest hvött til að mæta, það verður heitt …
Sumaræfingatafla knattspyrnudeildar Skallagríms
Mánudaginn 12.júní tók ný æfingatafla knattspyrnudeildar Skallagríms gildi. Öllum er frjálst að mæta á æfingu og prófa. Nánari upplýsingar veitir Jón Theodór í síma: 691-0205 eða í gegnum netfangið: knattspyrna@skallagrimur.is
Skrifstofa UMSB lokuð frá 19. júní til og með 14. júlí
Við viljum vekja athygli á því að skrifstofa UMSB verður lokuð frá 19. júní n.k. til og með 14. júlí vegna sumarleyfa. Ef erindið er brýnt á meðan lokun stendur …
Golfæfingar fyrir krakka í 1. – 10. bekk hefjast á Hamarsvelli þann 12. júní n.k.
Golfæfingar fyrir krakka í 1. – 10. bekk hefjast mánudaginn 12. júní n.k. og verða á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum í allt sumar. kl. 13:00 – 14:00 verða æfingar fyrir …
Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið daga 23. – 25. júní í Stykkishólmi
Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og kynningu á ýmis konar hreyfingu. Mótið hefur farið fram árlega síðan 2011. Mótið er öllum opið sem verða 50 ára á árinu …
Búið að opna Hreppslaug
Búið er að opna í Hreppslaug, sjá opnunartíma hér að ofan. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu Hreppslaugar: https://www.facebook.com/hreppslaug
Umsókn um ferðastyrk einstaklinga og hópa – umsóknarfrestur til 15. júní
Einstaklingar og hópar geta sótt um ferðastyrk til UMSB vegna æfinga- og keppnisferða. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 15. júní 2023 og skal senda umsóknir á umsb@umsb.is Reglur um styrkinn …
Aðalfundur sunddeildar Skallagríms
Aðalfundur sunddeildar Skallagríms verður haldinn þriðjudaginn 30. maí kl.17:00 á Bara Ölstofu Lýðveldisins, Brákarbraut 3, Borgarnesi. Dagskrá aðalfundar 1. Formaður setur fundinn. 2. Kosinn fundarstjóri. 3. Kosinn fundarritari. 4. Fundargerð …
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Skallagríms
Aðalfundur KKD verður haldinn 25. maí kl. 20:00 í matsal Grunnskólans í Borgarnesi. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf.
Formannafundur UMSB verður haldinn þann 22. maí n.k.
Formannafundur UMSB verður haldinn mánudaginn 22. maí kl.18:00 í sal Grunnskólans í Borgarnesi. Dagskrá Sambandsstjóri setur fundinn Fundargestir kynna sig og segja frá hvernig gengur Starfsskýrsluskil Styrkúthlutanir Samningur við …