Gott sambandsþing UMSB var haldið í Hjálmakletti og sátu þar aðillar frá aðildafélögum UMSB. Dagskrá var hefðbundin og í samræmi við lög sambandsins. Þingforsetar voru þeir Kristján Gíslason og Flemming …
100. sambandsþing UMSB
100. sambandsþing UMSB verður haldið á morgun 31.mars klukkan 18:00 í Hjálmakletti. Þar koma saman fulltrúar aðildarfélaga UMSB, stjórn UMSB og aðrir gestir til þess að fara yfir málefni tengdu …
Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB
Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðin má sjá hér fyrir neðan og umsóknarblað finnið þið neðst í fréttinni. Umsókn þarf að berast fyrir 7.mars 2022 og …
Sportabler – leiðbeiningar fyrir nýskráningar
Sæl öll Sportabler er vef – og snallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi skilvirkari og einfaldari. Kerfið er ætlað þjálfurum, iðkendum, foreldrum og strfsmönnum íþróttafélaga. Skráning og greiðsla …
Við erum börnin okkar, grein eftir Sonju Lind, Sambandstjóra UMSB
Við erum börnin okkar Foreldrahlutverkið er eitt það mest krefjandi hlutverk sem einstaklingur tekur að sér á lífsleiðinni. Við fáum í hendurnar einstakling sem treystir á okkur í einu og …
Kristín Þórhallsdóttir er Íþróttamaður Borgarfjarðar árið 2021.
Kristín Þórhallsdóttir var kosin íþróttamaður Borgarfjarðar árið 2021 Kristín hefur stundað klassískar kraftlyftingar frá árinu 2019 og varð þrefaldur Íslandsmeistari í -84 kg flokki kvenna árið 2021. Jafnframt varð Kristín …
Íþróttamaður Borgarfjarðar 2021
Þá er komið að því að birta Íþróttamann Borgarfjarðar árið 2021. Við viljum þakka tækninefnd menntaskóla Borgarfjarðar fyrir gott samstarf en þeir tóku að sér framkvæmd myndbandsins og stóðu sig …
Íþróttamaður ársins 2021 – tilnefningar
Þrátt fyrir skrítið covid ár með allskyns takmörkunum hefur íþróttafólkið okkar náð mjög góðum árangri hér á landi og erlendis. Kosningu er lokið fyrir íþróttamann Borgarfjarðar árið 2021 og hefur …
Kristín Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum!
Kristín Þórhallsdóttir náði stórkostlegum árangri um síðustu helgi þegar hún setti Evrópumet og varð Evrópumeistari í -84 kg flokki í klassískum kraftlyftingum. Í hnébeygju lyfti hún 200-212,5-220 og er það …
Hvernig er með æfingar í jólafríinu?
Það styttist heldur betur í jólin og höfum við tekið saman hvernig æfingum verður háttað innan UMSB í jólafríinu. Flestar deildir ætla að fara í jólafrí eftir þessa viku en …