Bjarney Bjarnadóttir hefur verð ráðin í starf framkvæmdarstjóra UMSB og kemur hún til starfa í júní. Bjarney er með BSc í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík auk kennsluréttinda fyrir grunn- …
Styrkumsókn einstaklinga og hópa vegna æfinga- og keppnisferða
Einstaklingar og hópar geta sótt um ferðastyrk til UMSB. Skila þarf inn umsókn sem má finna hér sem og reglur um styrkinn. Umsóknarfrestur er til 31.mai 2022 og sendast umsóknir …
Endurskoðaðar og uppfærðar siðareglur UMSB.
100.sambandsþing UMSB var haldið þann 31.mars síðastliðin. Það má segja að þingið í ár hafi verið tileinkað endurbótum á siðareglum UMSB. Í takt við tíðarandann í samfélaginu fannst okkur tilvalið …
100.sambandsþing UMSB var haldið 31.mars síðastliðin
Gott sambandsþing UMSB var haldið í Hjálmakletti og sátu þar aðillar frá aðildafélögum UMSB. Dagskrá var hefðbundin og í samræmi við lög sambandsins. Þingforsetar voru þeir Kristján Gíslason og Flemming …
100. sambandsþing UMSB
100. sambandsþing UMSB verður haldið á morgun 31.mars klukkan 18:00 í Hjálmakletti. Þar koma saman fulltrúar aðildarfélaga UMSB, stjórn UMSB og aðrir gestir til þess að fara yfir málefni tengdu …
Opið fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB
Opið er fyrir umsóknir í afreksmannasjóð UMSB. Reglugerð um sjóðin má sjá hér fyrir neðan og umsóknarblað finnið þið neðst í fréttinni. Umsókn þarf að berast fyrir 7.mars 2022 og …
Sportabler – leiðbeiningar fyrir nýskráningar
Sæl öll Sportabler er vef – og snallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi skilvirkari og einfaldari. Kerfið er ætlað þjálfurum, iðkendum, foreldrum og strfsmönnum íþróttafélaga. Skráning og greiðsla …
Við erum börnin okkar, grein eftir Sonju Lind, Sambandstjóra UMSB
Við erum börnin okkar Foreldrahlutverkið er eitt það mest krefjandi hlutverk sem einstaklingur tekur að sér á lífsleiðinni. Við fáum í hendurnar einstakling sem treystir á okkur í einu og …
Kristín Þórhallsdóttir er Íþróttamaður Borgarfjarðar árið 2021.
Kristín Þórhallsdóttir var kosin íþróttamaður Borgarfjarðar árið 2021 Kristín hefur stundað klassískar kraftlyftingar frá árinu 2019 og varð þrefaldur Íslandsmeistari í -84 kg flokki kvenna árið 2021. Jafnframt varð Kristín …